Hugarvíl og harmur dvín

Hugarvíl og harmur dvín,
er horfi ég á frúna.
Hún er eina eignin mín
sem ekki rýrnar núna.

glitnir


mbl.is Glitnir í Svíţjóđ seldur á útsölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Hahaha, frábćrt!

Vésteinn Valgarđsson, 17.10.2008 kl. 14:54

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Yndislegur kveđskapur.

Jóhann Elíasson, 17.10.2008 kl. 18:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband