Aðstæður hafa breyst á skömmum tíma í þjóðfélaginu og það er öruggt að þær breytast ekki jafn hratt til baka. Við breyttar aðstæður þá breytir fólk stefnu sinni, fær aðra sýn á hvað beri að gera og hvað ekki.
Samtökin Sól í Straumi dásömuðu íbúalýðræðið, en í dag þá hentar dásemdin ekki. Samtökin sögðu að niðurstaða kosninganna hefðu verið skýrar en það er dæmigerð fullyrðing frá þeim sem ekki stenst því aðeins munaði örfáum atkvæðum, svo fáum að það hefur sennilega munað Prince Pólóinu sem Sólarmenn gáfu ný-kosningabærum unglingum fyrir atkvæði sitt.
Það er eðlilegt að Sólarsamtökin séu skíthrædd við nýja íbúakosningu. Það hefur fækkað verulega í einingu og samstöðu íbúanna með málstaðnum. Niðurstaða nýrra kosninga yrði háðung fyrir samtökin.
Baráttuganga Sólar í Straumi
Niðurstaða íbúakosninga verði virt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 15.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
Athugasemdir
Það er skammarlegt af Sól í Straumi að slá ryki í augu fólks með svona skrifum. Orkan er tryggð með byggingu Búðarhálsvirkjunar sjá hér: http://www.lv.is/article.asp?catID=445&ArtId=1284 og álverið hefur nú þegar leyfi fyrir þeirri stækkun sem þeir vilja.
Þessi kostning var bara um hvort þeir fengju að byggja á þeirri lóð sem þeir eiga eða ekki (skipurlagsmál).
Spurning hvort þessi framkvæmd verður með sóma eða stækkuninni troðið inn á núverandi svæði.
Vil benda Hafnfirðingum á að ef þeir hefðu nú samþykkt þetta á sínum tíma þá væri búið að setja háspennulínur í jörð og tvöfalda restina af Reykjanesbraut sem virðast vera baráttumál núna.
Tóti (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 14:32
Alveg sammála þér.
Ef þetta eru ekki aðstæður til að endurkjósa um stækkun álvers, þá veit ég ekki hvað gæti talist til aðstæðna sem krefjast þess.
Það eru álver sem skapa atvinnu, og innflutning og tekjur í ríkiskassann. Ekki mosaspildur og hippar útí skógi.
Ég er frá Hafnafirði, og ég er samþykkur stækkun Álversins.
Jóhannes H. Laxdal (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 14:39
Stækkun álversins í Straumsvík takk.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 16.10.2008 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.