Áhættufjárfestingar

Frá flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Ég skildi Davíð þannig í Kastljósinu um daginn, að íslenska þjóðin myndi ekki borga tap á áhættufjárfestingum fjárglæframanna, hvort sem þeir væri innlendir eða erlendir. Hann var ekki að tala um venjuleg innlán og sparifé fólks, um slíkt gilda lög og að sjálfsögðu heiðrum við þau.

Áttum við að heimta að breska ríkisstjórnin endurgreiddi áhættufjárfestingar íslenskra lífeyrissjóða í "Joke City" sem misheppnuðust í Bretlandi?

Minni á skoðanakönnun hér til hliðar


mbl.is Bretar knésettu stærsta fyrirtæki Íslendinga með valdníðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband