Ég var að spjalla við Svía, ágætan vin minn í Stokkhólmi og fyrrverandi starfsmann Kaupþings þar í borg. Hann sagði mér að hrikalegar sögusagnir væru í gangi um meint "Criminal act" æðstu stjórnenda Kaupþings. Hann sagði að ef sögusagnirnar reyndust réttar, þá væri ekki langt í að Hreiðar Már og félagar hyrfu af yfirborði jarðar með fúlgur fjár. M.a. sagði hann sögusagnirnar segja að fjárfesting arabíska olíufurstans fyrir stuttu síðan í Kaupþingi, væri blekkingarleikur sem stjórnendurnir hefðu sett á svið í samvinnu við Arabann. Svo margir ættu um sárt að binda nú, í viðskiptum sínum við bankann, að æðstu stjórnendur hans gætu sig hvergi hreift nema í fylgd lífvarða. Þetta hlýtur að koma í ljós þegar FME fer í saumana á viðskiptum bankans undanfarið.
![]() |
Krefjast staðgreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 9.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 947523
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hlaðvarp með Gísla Frey
- Raunir þeirra þriflegu og sjónvarpsþættir satans
- Samtalið við Jesúm Krist árið 1996. Ég fór útí kristilegt starf í kjölfarið, 1997 til 2002.
- Rennibraut fyrir lýðræðishalla
- Hugrenningar um frændhyggju
- Nord Stream enn í fréttum, Sy Hersh, Nato-Kef & P8 þotan ...
- Meira eins og eitt ríki
- Upplýsing og hrossakjötsát
- Bardagahæfni þýska hersins í ljósi heimsóknar þýsks hershöfðingja
- Snillingur hann Arnar!
Athugasemdir
Uff. Ég vona bara að þessi tilgáta sé ekki rétt.
Sigurður Þórðarson, 9.10.2008 kl. 17:34
Það segi ég með þér. En þetta eru auðvitað sögusagnir í Svíþjóð.... ennþá a.m.k.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2008 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.