Sennilega hefur aldrei í sögunni verið slegið á puttana á Davíð Oddsyni á opinberum vettvangi eins og Þorgerður Katrín gerir. Samkvæmt spunameisturum hatursmanna Davíðs þá á menntamálaráðherra sér ekki viðreisnar von eftir þetta. Hún getur bara pakkað saman og farið að rukka fyrir Intrum.
Spunameistararnir segja að gjörningurinn í sambandi við Glitni hafi verið gjörningur Davíðs og einskis annars annars. Þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi ekki haft neitt ákvörðunarvald í málinu, heldur aðeins verið ráðgjafi. Þrátt fyrir að seðlabankastjórarnir séu 3 en ekki Davíð einn. Hvernig í ósköpunum er hægt að komast að þeirri niðurstöðu að Davíð ráði öllu þegar fjöldi manns kemur að ákvarðanatökunni?

![]() |
Seðlabankastjóri þekki sinn stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 946851
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er lokin
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":
- Ég er upprisan og lífið
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
Athugasemdir
Þarna er ég algerlega sammála þér. Mér finnst þessar umræður í raun vera móðgun við alla þá sem komið hafa að þessu. Halda menn virkilega að Davíð stjórni allri ríkisstjórninni? Þetta má þá vera aum ríkisstjórn...
ÖSSI, 3.10.2008 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.