Sennilega hefur aldrei í sögunni verið slegið á puttana á Davíð Oddsyni á opinberum vettvangi eins og Þorgerður Katrín gerir. Samkvæmt spunameisturum hatursmanna Davíðs þá á menntamálaráðherra sér ekki viðreisnar von eftir þetta. Hún getur bara pakkað saman og farið að rukka fyrir Intrum.
Spunameistararnir segja að gjörningurinn í sambandi við Glitni hafi verið gjörningur Davíðs og einskis annars annars. Þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi ekki haft neitt ákvörðunarvald í málinu, heldur aðeins verið ráðgjafi. Þrátt fyrir að seðlabankastjórarnir séu 3 en ekki Davíð einn. Hvernig í ósköpunum er hægt að komast að þeirri niðurstöðu að Davíð ráði öllu þegar fjöldi manns kemur að ákvarðanatökunni?
Seðlabankastjóri þekki sinn stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 946225
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ást í strætó og skortur á GPS-hrósi
- Jafnvel ESB veit það
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Par vann myglumál fyrir héraðsdómi
- Inga Sæland vandar fjölmiðlum ekki kveðjurnar
- Líneik í stjórnendastöðu hjá Fjarðabyggð
- Hvar var embættismaður ríkisins í öll þessi ár
- Bjartsýni mín hefur minnkað síðustu daga
- Tveir unnu tæpa milljón í Víkingalottó
- Eiturefni lak um gólf Háaleitisskóla
- Aldrei færri notað ljósabekki
- Lagði á flótta eftir árekstur og grunaður um ölvun
- Tíu bækur tilnefndar til Hagþenkis
Athugasemdir
Þarna er ég algerlega sammála þér. Mér finnst þessar umræður í raun vera móðgun við alla þá sem komið hafa að þessu. Halda menn virkilega að Davíð stjórni allri ríkisstjórninni? Þetta má þá vera aum ríkisstjórn...
ÖSSI, 3.10.2008 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.