Jón Ásgeir Jóhannesson kallar yfirtöku ríkisins á Glitni, bankarán og að höfuðpaurinn sé Davíð Oddsson. Það er erfitt fyrir leikmenn að rökræða svona aðdróttanir því þeir sem vilja trúa samsæriskenningunni, þeir trúa henni sama hvað tautar og raular og þeir sem ekki vilja trúa þeir eru auðvitað á hinum endanum. Ég er á hinum endanum enda tiltölulega einföld og saklaus sál.
Það hlýtur að vera voðalega þægilegt að hafa alltaf einhvern blóraböggul ef eitthvað fer úrskeiðis.
![]() |
Kallaði ráðherra og þingmenn á fund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 30.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 7
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 947580
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sólardagar í Vilníus
- Gervigreindin um skattastyrki og samsköttun hjóna
- Nirvana og fossinn
- Tíska : Frakkar eiga vel við
- Skussalegar framkvæmdir ríkisstjórnar
- Um skattastyrki og samsköttun hjóna
- Støre hélt velli í Noregi
- Hvað komast margir karlar fyrir í kvennasturtu?
- SYLVI LISTHAUG RAUNVERULEGUR SIGURVEGARI NORSKU ALÞINGISKOSNINGANNA.......
- Loka Rúv og hætta við Eurovision
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Minnihlutaeigendur leita til dómstóla
- Krossmiðlun, ráðstefna á vegum Pipar\TBWA
- Kríta hefur þrefaldað útlán sín
- Trump hótar ESB hefndum
- Robinhood inn og Caesars út
- Fjárhagsáhætta ríkissjóðs eykst
- Aftur bætir OPEC við framleiðsluna
- Ishiba kveður með tollasamning í höfn
- Þyrí Dröfn forstöðumaður markaðsmála hjá Olís
- Sætanýting Play 89,6%
Athugasemdir
Eðlileg hugsun hjá manni sem er búinn að hafa óheftan aðgang að lánsfé hjá bönkunum. Ekki var Davíð í stjórn Glittnis. Jón Ásgeir telur sjálfsagt að hann geti líka fengið lánsfé hjá ríkinu þegar hann og félagar eru búnir að kría út lán hjá öllum sem hægt er innan bankakerfisins.
Ekki var talað um þjófnað eða rán er Glittnir hirti út úr Mest all sem var einhvers virði og lét lét það síðan fara á hausinn og aðra sitja uppi með tapið. Auðvita er það sárt fyrir þá að geta ekki einu sinni enn selt bréf sín á milli og hækkað verðið á þeim og með þeim gjörningi hækkað verðmat á Baugi og Stoðum
Þorsteinn Hauksson (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.