Þegar kreppir að, þá er lag fyrir allskonar kreppubókahöfunda að gefa út rit sín. Slíkar bækur seljast eins og heitar lummur við aðstæður eins og blasa við okkur í dag. Höfundar slíkra bóka skrifa þær eins og þeir hafi allan tímann vitað fyrirfram um þróun mála. Svo þegar birtir aftur til, þá skrifa þessir sömu höfundar fjálglega um hvernig best er að haga fjárfestingum okkar.
Hrun á Wall Street | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 29.9.2008 (breytt kl. 22:45) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 946117
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Alvöru spilling
- Er Evrópa loksins farin að snúast gegn hinu frjálsa flæði glæpa og mannssals??
- Grænlandsstjórn lítur í vestur
- Kalifornía er rekin eins og Reykjavík
- Inflúensubólusetningar og innlagnir á sjúkrahús
- Vestur.?
- Sparnarðartillögur ríkisstjórnar eru eins og megrunarkúrar
- Er fólk að leita að einhverskonar DJÚPRI VISKU eða sóar fólk tíma sínum í ringulreið og neikvæðni í fjölmiðlum?
- 9. nóvember
- Maduro & Mette
Athugasemdir
Þarsíðasta vor sá ég þetta hruni á sjóndeildarhringnum eftir að hafa lesið Austurríska hagfræði og ætlaði að kaupa mér gull.
En viti menn lögleg gullmynt (þ.e. mátt borga skuldir í henni og borga skatta) frá myntslætti Bandaríkjanna var tollskyld vegna tilskipun frá Evrópusambandinu.
Til að tapa ekki 24,25% við að borga virðisaukaskatt af lögmyntinni hætti ég við allt saman. En það hefði ég ekki átt að gera. Því pappa krónurnar mínar hafa hrunið á sama tíma og gull hefur hækkað svo verðmæti gulls miðað við pappakrónu er yfir 100% hærra en þá.
Hér er hljóðfæll sem útskýrir þetta:
Inflation and the Business Cycle (Verðbólga og Hagsveiflan)
Jón Þór Ólafsson, 30.9.2008 kl. 10:03
Margar bækur hafa verið skrifaðar um blikur á lofti í efnahagsmálum, stundum með réttu og stundum með röngu.
Eldri bækur:
Crisis Investing: Opportunities and Profits in the Coming Great Depression by Douglas Casey (Hardcover - Jul 1980)
Crisis Investing for the Rest of the 90’s by Douglas Casey (Hardcover - Oct 1993) - WOW was this wrong in 1993!
What the smart money is betting on in 1985: By Doug Casey by Douglas R Casey (Unknown Binding - Jan 1, 1985)
The Coming Currency Collapse and What You Can Do About It by Jerome F. Smith (Hardcover - Sep 1980)
Profits from silver by Jerome F Smith (Unknown Binding - 1983)
How you can profit from the coming devaluation by Harry Browne (Unknown Binding - 1970)
You can profit from a monetary crisis by Harry Browne (Unknown Binding - Jan 1, 1975)
How to Prosper During the Coming Bad Years - A Crash Course on Personal and Financial Survival by Howard J. Ruff (Mass Market Paperback - 1979)
How to Prosper in the Coming Bad Years by Howard J. Ruff (Mass Market Paperback - Jul 1981)
Making money: Winning the battle for middle-class financial success by Howard J Ruff (Paperback - 1986)
Howard Ruff’s crash course for the serious investor by Howard J Ruff (Unknown Binding - Jan 1, 1987)
How to Prosper During the Coming Bad Years by Howard J. Ruff (Paperback - April 1984)
Books from Today:
The Coming Collapse of the Dollar and How to Profit from It : Make a Fortune by Investing in Gold and Other Hard Assets by James Turk and John Rubino (Hardcover - Dec 28, 2004)
The Coming Economic Collapse : How You Can Thrive When Oil Costs $200 a Barrel by Stephen Leeb and Glen Strathy (Hardcover - Feb 21, 2006)
Defying the Market: Profiting in the Turbulent Post-Technology Market Boom by Stephen Leeb and Donna Leeb (Hardcover - Jun 3, 1999)
Empire of Debt : The Rise of an Epic Financial Crisis (Hardcover) by William Bonner, Addison Wiggin (November 11, 2005)
The Great Bust Ahead: The Greatest Depression in American and UK History is Just Several Short Years Away. This is your Concise Reference Guide to Understanding Why and How Best to Survive It (Paperback) by Daniel A. Arnold (November 25, 2002)
Image courtesy of Mirrorimageorigin.collegepublisher.com
The Coming Collapse of the Dollar and How to Profit from It : Make a Fortune by Investing in Gold and Other Hard Assets by James Turk and John Rubino (Hardcover - Dec 28, 2004)
The Coming Economic Collapse : How You Can Thrive When Oil Costs $200 a Barrel by Stephen Leeb and Glen Strathy (Hardcover - Feb 21, 2006)
Defying the Market: Profiting in the Turbulent Post-Technology Market Boom by Stephen Leeb and Donna Leeb (Hardcover - Jun 3, 1999)
Empire of Debt : The Rise of an Epic Financial Crisis (Hardcover) by William Bonner, Addison Wiggin (November 11, 2005)
The Great Bust Ahead: The Greatest Depression in American and UK History is Just Several Short Years Away. This is your Concise Reference Guide to Understanding Why and How Best to Survive It (Paperback) by Daniel A. Arnold (November 25, 2002)
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2008 kl. 16:05
Á þennan lista vantar auðvitað enn nýrri bækur en þenann lista coperaði úr pistli frá 2006.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2008 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.