Nú er að hefjast þriðja staðlotan í ökukennaranáminu. Í þetta sinn "aðeins" 4 dagar, frá miðv.d. til laugard. Ég legg í hann keyrandi í dag en þetta er ca. 8 klt. keyrsla ef maður stoppar lítið. Ég hitti fólk Grundaskóla á Akranesi í fyrramálið varðandi umferðarfræðsluna í grunnskólum. Það verður spennandi að hitta fólkið en Grundaskóli er móðurskóli Umferðarfræðslunnar.

Flokkur: Menntun og skóli | 15.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 947008
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þar rauður loginn brann
- Að vera grímulaust á móti lýðræði.
- Séra Hallgrímur, Júdas, Gunnarsmári og götustrákarnir eiga daginn í dag
- Nammi dagur
- Hæstiréttur stendur með alþingi
- Green eða Grín
- Glassúrinn á kökunni hjá íhaldinu
- "IT'S NOW OR NEVER" - HVAÐ GERIR HÚN NÆST???????
- Andsvar2 - hef hagsmuna að gæta og á aðild að málinu
- Ekki með rétta trú.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Endurkomusigur Vestra
- Víkingar á toppinn og Skagamenn á botninn
- Rúnar og félagar héldu sér uppi
- Þeir komu marki inn en ekki við
- Grímsi: Er mikill Sigtryggs Arnars maður
- Orri markahæstur og er portúgalskur meistari
- Martin stigahæstur en Alba Berlin úr leik
- Þá var þetta svolítið þægilegt
- Þurfum að hætta að tala um það
- Töframark Grímsa tryggði KA sigur
Athugasemdir
Rosalega langar mig að sjá þig í "skólabúningi"...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.9.2008 kl. 09:09
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.9.2008 kl. 10:39
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.9.2008 kl. 16:05
Þú ert að fara á Skagann þar tíðkuðust einu sinni skólabúningar í Gagnfræðaskólanu. Svona hálfgerðir blazer jakkar, bláir með merki skólans í barminum. Strákarnir voru svo í dökkum terlínbuxum og stelpurnar í pilsum. En ég held að Skagamenn séu að ná ágætis árangri í umferðarfræðslu þótt eitthvað skorti á með unglingana. Fannst annars að hraðinn hefði minnkað þegar ég var þarna í sumar. Kannski dró ég niður meðalhraðann!! - Gangi þér vel karlinn.
Haraldur Bjarnason, 15.9.2008 kl. 20:08
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 16.9.2008 kl. 08:40
Miðað við myndina sem þú settir í athugasemdina, Gunnar, held ég að skólabúningar séu akkúrat fyrir miðaldra karlmenn til að slefa yfir... cheeky.
Villi Asgeirsson, 19.9.2008 kl. 20:16
You got me there, Villi
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.9.2008 kl. 20:51
Af því þú nefnir Skagann, Haraldur,.....ég kann rosalega vel við Skagamenn og hef alltaf gert. Mér er t.d. ógleymanleg stundin þegar Valur vann Skagann 6-1 í seinni umferð Íslandsmótsins árið 1976, árið sem Valur vann titilinn með fáheyrðum yfirburðum. En Skagamenn fylgdu í humátt á eftir með 6 stigum minna.
Í þessu Valsliði ´76 voru margir frábærir knattspyrnumenn og nægir að nefna Hemma Gunn, Inga Björn Albertsson, Guðm. Þorbjörnsson. Atla Eðvaldsson, Albert Guðmundsson, Sævar Jónsson að ógleymdum Grími "lækni" Sæmundsen, en hann skoraði eitt mark á knattspyrnuferlinum sem spannaði hátt í tvo áratugi og varð ég vitni að því. Fagnaðarlætin ætluðu aldrei að byrja þegar Grímur skoraði þetta eftirminnilega mark, þrumuskot af um 25 m. færi, í leik sem skipti engu máli. Að sjálfsögðu fagnaði Grímur þessu marki eins og hann hefði skorað sigurmarkið í úrslitaleik HM og hljóp hann sigurhring um völlinn af tilefni þessa merka áfanga.
Á þessum árum var Listahátíð Reykjavíkur að slíta barnsskónum og að þessum 6-1 leik loknum, þá sagði verkfræðineminn í Valsliðinu, hinn eldfljóti Guðmundur Þorbjörnsson í einhverju blaðaviðtali, að "þessi leikur væri framlag Vals til Listahátíðar 1976".
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.9.2008 kl. 05:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.