Meirihlutinn vill álver á Bakka

Niðurstaðan úr skoðanakönnun sem ég hef verið með á blogginu undanfarnar vikur, er skýr. Núna allra síðustu daga hefur fylgjendum álversins fækkað úr rúmum 60% í tæp 60% en það er ekki hægt að segja annað en að þetta sé nokkuð afgerandi.

Spurt var:

Ertu fylgjandi álveri á Bakka?

57,5%
Nei 38,2%
Hlutlaus 4,2%
400 hafa svarað
Minni á nýja skoðanakönnun hér til hliðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband