Grillaður smokkfiskur

DSC05891

Grillaði smokkfiskurinn sem ég fékk mér nokkrum sinnum í Króatíu í sumar, var hreint afbragðsgóður. Þegar ég spurði þjóninn sem kom með matseðilinn, hvernig þessi réttur væri, sagði hann "This is Bomba" Ég tók hann á orðinu og hvílík "B,O,B,A", segi og skrifa Joyful Kartöflurnar voru líka sérlega góðar, umvafðar í eitthvert "jurta-jukk".

DSC05892

Við smökkuðum líka nokkrum sinnum krækling í skelinni, marineraðann í hvítvíni og hvítlauk. Önnur "Bomba".


mbl.is „Örvhentir" smokkfiskar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Smokkfiskur er afbragðs matur, borða mikið af honum hér á Spáni :)

Hef reyndar líka smakkað kolkrabba (datt í hug að bæta því við þar sem að fréttin er um kolkrabba, ekki smokkfisk). Kannski að mbl ætti að ráða lærðan þýðanda, squid og octopus eru jú af sömu fjölskyldu en samt ekki alveg sami hluturinn :P

Gunnar (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 12:10

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Einmitt, squid var það heillin

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.8.2008 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband