Langhlaup, ekki spretthlaup

Bubbi Morthens. Margur gengur međ ţann draum í maganum ađ verđa ríkur á hlutabréfabraski og margur fer flatt á ţví. Ef ţađ vćri svona einfalt ađ verđa ríkur, ţá vćrum ţađ sennilega fleiri en raunin er.

Auđvitađ eru sumir naskir á ađ kaupa og selja á réttum tíma og eru vakandi og sofandi yfir breytingum á mörkuđum. Einhver orđađi ţetta á einfaldan hátt:         "Buy low, sell high". Bubbi ţarf ekkert ađ örvćnta, hans tími mun koma.

Kínverjar eru frćgir fyrir sína heimspekilegu ró og ţolinmćđi. Ţeir segja;                "Trén vaxa međan mennirnir sofa".


mbl.is Allur sparnađurinn fór
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband