Bóndinn á Á á á er klassískt dæmi um skondna setningu. Annars er íslenskan svo rík af orðum að við þurfum ekki að nota svona setningar, og ef okkur vantar orð... þá búum við þau bara til. Stundum höfum við mörg orð yfir sama hlutinn, en við sláum víst ekki grænlenskuna út í fjölda orða yfir snjó því mér skilst að þeir hafi um 50 orð yfir hann. Íslenskan á samt þónokkur: Snjór, snær, fönn, mjöll og eflaust fleiri. Mér hefur alltaf þótt undarlegt að enskan hafi ekki fleiri orð yfir skott, hala, tagl, rófu, sporð, dindil, en svo er enskan bara með "tail", a.m.k. í mæltu máli.
Hér eru nokkur dæmi um hve enskan er bjánaleg:
1. The bandage was wound around the wound.
2. The farm was used to produce produce.
3. The dump was so full it had to refuse more refuse.
4. We must polish the Polish furniture.
5. He could lead if he would get the lead out.
6. The soldier decided to desert his dessert in the desert.
7. Since there was no time like the present, he thought it was time to present the present.
8. A bass was painted on the head of the bass drum.
9. When shot at, the dove dove into the bushes.
10. I did not object to the object.
11. The insurance was invalid for the invalid.
12. There was a row among the oarsmen on how to row.
13. They were too close to the door to close it.
14. The buck does funny things when does are present.
15. A seamstress and a sewer fell down into a sewer line.
16. To help with planting, the farmer taught his sow to sow.
17. The wind was too strong to wind the sail.
18. After a number of injections my jaw got number.
19. Upon seeing the tear in the painting I shed a tear.
20. I had to subject the subject to a series of tests.
21. How can I intimate this to my most intimate friend?
Flokkur: Spaugilegt | 8.8.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 946220
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fjarlægðin frá evrusvæðinu
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
Athugasemdir
maður fær alveg krullur á tunguna ... meira segja við að lesa í hljóði :D
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 9.8.2008 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.