Við Adríahafsströnd Króatíu vex fjölbreytt flóra ýmissa trjáa og skrautrunna, m.a. pálmatré. Athygli vekur að furur, sem gjarnan eru ríkjandi á norðlægum slóðum, vaxa alveg niður að strönd í þessu heittempraða fyrrum kommúnistalandi og héraði í Júgóslavíu á Istríaskaganum. Í Porec, 15 þús. manna bæ á skaganum miðjum, var heimili fjlskyldu minnar í tvær vikur, dagana 13.-27. júlí sl.
Víða eru blómstrandi alparósir og fleiri skrautrunnar í Króatíu, í tegundum sem ættu erfitt uppdráttar á Íslandi. Litir og form blóma sem virðast blómstra allt sumarið eru óendanleg.. Á leið minni frá "bongolóinu" okkar í matvörubúðina, í gegnum viltan skóg að hluta, sá ég þetta blóm á myndinni hér að ofan. Það stóð keikt og kinnroðalaust upp úr heitum sverðinum og þegar ég horfði á það, þá datt mér í hug frostrós. Frostrós í 30 stiga hita!
Einhvernveginn varð þetta blóm fegurðardrottning dagsins í mínum huga.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947719
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Skrattinn úr sauðarleggnum frá Brüssel
- Fyrstu skil af fyrstu ritgerð Milliliðir úr Háskóla Íslands á Haustönn 2025 með APA-7 heimildaskrár.
- Ritgerð um Gylfaginningu, Ásgarður og Askur Yggdrasils er tekin í gegn af sjáfstæða rithöfindinum Milliliðir sem er enná að læra á lífið
- Haustmótið; Markús og Símon efstir og jafnir.
- ESB-innlimun og aflimun
- En hefur krónan ekki bara verið stöðugri en evran, Daði Már?
- " Frelsis " flotinn vissi að þeim yrði aldrei hleypt inn á svæði Ísraelshers
- ,,Ég hugsa ekki."
- Tyrkneski aðgerðarsinninn Ersin Çelik sagði
- ALGJÖRLEGA ÚT Í HÖTT AÐ ÍSLAND TAKI ÞÁTT Í EUROVISION HVORT SEM ÍSRAEL ER MEÐ EÐA EKKI.......
Athugasemdir
Ljóðræn snilldartúlkun. Frostrós í hitanum. Það skyldi svosem ekki undra, þar sem þetta er nauðalíkt snjókorni...
Sigurjón, 1.8.2008 kl. 05:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.