Viđ Adríahafsströnd Króatíu vex fjölbreytt flóra ýmissa trjáa og skrautrunna, m.a. pálmatré. Athygli vekur ađ furur, sem gjarnan eru ríkjandi á norđlćgum slóđum, vaxa alveg niđur ađ strönd í ţessu heittemprađa fyrrum kommúnistalandi og hérađi í Júgóslavíu á Istríaskaganum. Í Porec, 15 ţús. manna bć á skaganum miđjum, var heimili fjlskyldu minnar í tvćr vikur, dagana 13.-27. júlí sl.
Víđa eru blómstrandi alparósir og fleiri skrautrunnar í Króatíu, í tegundum sem ćttu erfitt uppdráttar á Íslandi. Litir og form blóma sem virđast blómstra allt sumariđ eru óendanleg.. Á leiđ minni frá "bongolóinu" okkar í matvörubúđina, í gegnum viltan skóg ađ hluta, sá ég ţetta blóm á myndinni hér ađ ofan. Ţađ stóđ keikt og kinnrođalaust upp úr heitum sverđinum og ţegar ég horfđi á ţađ, ţá datt mér í hug frostrós. Frostrós í 30 stiga hita!
Einhvernveginn varđ ţetta blóm fegurđardrottning dagsins í mínum huga.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Ljóđrćn snilldartúlkun. Frostrós í hitanum. Ţađ skyldi svosem ekki undra, ţar sem ţetta er nauđalíkt snjókorni...
Sigurjón, 1.8.2008 kl. 05:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.