Ég á nú ekki von á því að margar konur berji eiginmenn sína, þó það sé auðvitað til. En þær beita sálfræðilegum refsingum og ofbeldi grimmilega og fátt finnst mér óhuggulegra en þegar eiginkonur niðurlægja menn sína í viðurvist annars fólks. Ég hef orðið vitni að því og það er ekki skemmtileg upplifun.
Karlar fórnarlömb heimilisofbeldis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
Athugasemdir
Ég er ekki hræddur við neitt nema konuna mína, reiðin er ógnvekjandi, en tárin lama mig.
Haraldur Davíðsson, 20.5.2008 kl. 23:53
Heheh... góður
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.5.2008 kl. 00:01
ef karlmaður dissar konuna sína innan um aðra þá verður allt vitlaust, en þegar konur gera það situr fólk bara opinmynnt, sumar konur hafa gert það að listgrein að rakka aðra niður (mér finnst þær allavega miklu betri í því en karlar, og betri í að rífast í flestum tilfellum, ekki samt öllum)
halkatla, 21.5.2008 kl. 10:04
Ef þið sjáið konu löðrunga karlmann hver er fyrsta hugsun ykkar?
Ég held að það fyrsta sem flestum dettur í hug sé: "hvað ætli hann hafi gert af sér?"
Karma (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 11:03
Já, merkilegt hvernig það er litið öðrum augum... hið kvenlega ofbeldi
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.5.2008 kl. 11:35
Ég er svo sammála þér Gunnar. Kem frá svona heimili sjálfur þar sem miklu andlegu ofbeldi var beitt og er í raun og veru ennþá. Sérkennileg eyðileggingarhvöt móður. Með beztu kveðju.
Bumba, 21.5.2008 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.