Leyfir Persónuvernd þetta?

Þetta er rosalegt! Hægt er að spæja hvar maður er með því einu að slá inn GSM-númeri viðkomandi og þá kemur nákvæm staðsetnig símans í ljós. Ný síða á netinu bíður frítt upp á svona njósnir. Afhverju hefur þetta ekki verið kært??

Prófið að slá inn GSM númer maka ykkar og sjáið hvar hann/hún er núna. Slóðin á síðuna er http://www.trackapartner.com/ 

 Approximate margin of error:
10 meters (max.) for mobile phones in Europe and the U.K.
25 meters (max.) for mobile phones in the U.S.A., South America and Canada.
50 meters (max.) for mobile phones elsewhere.
This system will not work in countries without GSM technology networks.

screens


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Ég féll fyrir þessu um daginn. Ég þóttist greina fjörðinn minn fagra

Sóley Valdimarsdóttir, 13.5.2008 kl. 18:58

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þá veit maður það, huhh!!  Og ég sem var að hafa móral yfir daðri...

 flirt wit me babe

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 13.5.2008 kl. 21:18

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Þetta byggir væntanlega á nýrri tækni fyrir Google Maps sem kynnt er hér.

"Google Maps adds GSM location tech".  


Ágúst H Bjarnason, 13.5.2008 kl. 21:51

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég lét blekkjast þarna

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.5.2008 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband