Foreldrar míns umbjóðanda eru mjög ósáttir við orð hans í Dagblaðinu, segit réttargæslumaður annarrar stúlkunnar sem hefur kært séra Gunnar Björnsson. Hann hafi í raun vegið að trúverðugleika stúlkunnar.
Í fjölmiðlum hafa komið fram að einhverju leyti frásögn stúlkunnar af þessu máli en má þá ekki koma fram frásögn prestsins? Vega ekki orð stúlkunnar að trúverðugleika guðsmannsins?
Ekki hvarflar að mér að leggja neinn dóm á þetta mál, eða að ákveða refsinguna, ef einhver verður, eins og sumir bloggarar hafa nú þegar gert. Til þess eru dómstólar landsins.
Minn prestur hér á Reyðarfirði faðmar gjarnan safnaðarmeðlimi sína og kyssir þá jafnvel á kynnina við ýmis tækifæri. Sumum finnst það e.t.v. óþægilegt, en ekki mér. Ég á ekki vona á því að hann sé að kyssa fermingarbörn sín í einrúmi, eins og fréttir herma að sr. Gunnar hafi gert. En hvað vita bloggarar um, hvort það sé rétt?
Ef presturinn reynist sekur um kynferðislega áreitni, þá er það auðvitað skelfilegt áfall fyrir samfélagið þarna og þjóðkirkjuna í heild.
![]() |
Meint áreitni stóð í mörg ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947172
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kjarnorkuvopn og Íran
- Steingrímur Hermannsson og "Bókun 35"
- Áróðurs fjölmiðillinn RÚV
- Veldur gervigreind geðrofi og takmarkaðri sýn á heiminn
- Misheppnuð verkstjórn
- Viðtal við heilbrigðisráðherra bandaríkjanna RFK Jr.
- Sjaldan veldur einn er tveir deila
- Hver er bólusetningastaða þeirra greindu og látnu?
- Líklega það versta sem minningu Washingtons hefur verið gert !
- Svissneska kvennaliðið í fótbolta, góðar eða lélegar!
Athugasemdir
Ekkert mál, mér fannst þetta svosem allt í lagi
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.5.2008 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.