Mjög takmörkuð auðlind

 funny-sign-vancouver-island_13Ein af röksemdum náttúruverndarsinna gegn því að raska náttúrunni á hálendinu, er að það eiga að vera svo miklir möguleikar og peningar í henni óraskaðri. Að verið sé að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.  Margir hafa bent á þversögnina og vitleysuna í þeirri röksemd. 

Hálendisferðalangar þurfa góðan búnað og góða ferðaáætlun og eins og segir á skiltinu frá Kanada hér til hliðar; "Að vera viðbúnir því óvænta"

En það er ekki bara átroðningurinn sem slíkur sem gæti orðið vandamál, heldur þarf að byggja aðstöðu fyrir vaxandi fjölda ferðamanna. Auk þess má búast við að björgunarsveitir muni hafa meira að gera. Allt kostar þetta peninga og átroðslu.


mbl.is Þarf að takmarka aðgang að hálendinu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband