Indónesísk móðir hannaði múslimska útgáfu af Barbie í fyrra sem sló í gegn í heimalandi hennar. Tilganur hinnar 28 ára gömlu Sukmawati Suryaman, var að skapa ungum stúlkum fyrirmyndir í dygðum og hógværð.
Suryaman gaf dúkkunni nafnið Salma, sem dregið er af arabíska orðinu "salamah" sem þýðir friður. Höfuðklútar og öklasíðir kjólar koma í stað stuttra pilsa og bikinis.
Önnur útgáfa, Fulla, sem þýðir arabískur jasmín, er vinsæl í Mið-Austurlöndum.
Fulla verslar, eyðir tíma með vinkonum sínum, eldar, les og biður bænir. (á fjórum fótum með rassinn upp í loft?)
![]() |
Barbie ógnar íranskri menningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 946589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Brezka ríkið opnar Apple síma fyrir glæpamenn
- Er Frakkland ekki með síma?
- Do not fellow the ideas of others
- Aðlögunarviðræður Guðrún, ekki samningaviðræður!
- Ég skal EF
- Var blekkingum beitt við lokun neyðarbrautarinnar?
- Mulningsvélin
- Eru milljónir Bandaríkjanna 100+ ára að fá velferðabætur? Og aðeins um ólöglega innflytjendur
- Skynvillubragð fréttaflutnings
- Ódýrara að senda klippu úr þættinum hans Gísla Marteins
Athugasemdir
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.4.2008 kl. 01:32
hehe flottur lampi
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.4.2008 kl. 08:22
vissir þú, að ef Barbie væri raunveruleg manneskja, þá myndi hún vera svo vansköpuð að hún yrði að ganga á fjórum fótum ? I.E. á höndum og hnám.
Margrét Þórðardóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 17:23
Já einhverntíma heyrði ég af þessu, þ.e. að hún samsvaraði sér fáránlega greyið.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.4.2008 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.