Muslimska útgáfan, Salma og Fulla

SalmaIndónesísk móðir hannaði múslimska útgáfu af Barbie í fyrra sem sló í gegn í heimalandi hennar. Tilganur hinnar 28 ára gömlu Sukmawati Suryaman, var að skapa ungum stúlkum fyrirmyndir í dygðum og hógværð.

Suryaman gaf dúkkunni nafnið Salma, sem dregið er af arabíska orðinu "salamah" sem þýðir friður. Höfuðklútar og öklasíðir kjólar koma í stað stuttra pilsa og bikinis.

Önnur útgáfa, Fulla, sem þýðir arabískur jasmín, er vinsæl í Mið-Austurlöndum.

fullaFulla verslar, eyðir tíma með vinkonum sínum, eldar, les og biður bænir. (á fjórum fótum með rassinn upp í loft?)

                      

 


mbl.is Barbie ógnar íranskri menningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

dirty mind

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.4.2008 kl. 01:32

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

hehe flottur lampi

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.4.2008 kl. 08:22

3 identicon

vissir þú, að ef Barbie væri raunveruleg manneskja, þá myndi hún vera svo vansköpuð að hún yrði að ganga á fjórum fótum ? I.E. á höndum og hnám.

Margrét Þórðardóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 17:23

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já einhverntíma heyrði ég af þessu, þ.e. að hún samsvaraði sér fáránlega greyið.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.4.2008 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband