Skúli Skúlason er nokkuð þekktur bloggari hér á Mbl. Honum hefur nú verið hent út af Moggablogginu fyrir skrif sín um Íslamista og hryðjuverk þeirra. Ég hef margoft kíkt á bloggið hjá honum og alltaf fundist mjög fróðlegt að að lesa það sem hann hefur skrifað. Vissulega hefur hann ekki talað undir neinni rós, en er einhver sérstök ástæða til þess, ef það sem hann segir er sannleikur?
Enn og aftur hefur múslimum tekist að hræða íbúa á Vesturlöndum til þess að dansa eftir sínu höfði. Því hverjir aðrir en múslimar á Íslandi hafa kvartað yfir þessu?
Mér finnst full ástæða til þess að þetta mál verði skoðað frekar og þá jafnframt að lagt verði mat á skrif Skúla. Það hlýtur að þurfa fordæmi, svo við vitum hvað má og ekki má.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
heyr heyr. Gefum Voltaire orðið. Hlekkur á viðtal við Skúla inni á mínu bloggi
"ég er ósammála því sem þú segir, en ég mun verja með lífi mínu rétt þinn til að segja það."
Linda, 18.4.2008 kl. 18:07
Takk Linda
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.4.2008 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.