Þegar ég var í Garðyrkjuskóla Ríkisins 1986-1988 þá sá ég oft misræmi í fræðibókunum t.d. um aldur trjáa, en einnig í mörgu öðru. Broddfura (Pinus aristata) var talin verða allra tjátegunda elst. Sumar bækur töluðu um 4-5000 ára en aðrar allt að 8000 ára.
Broddfuran er hægvaxta tré en afar harðgert. Auðvelt er að þekkja Broddfuruna á hvítum harpixörðum á furunálunum. Handboltafólk þekkir harpixið vel, því það er klístrið sem þeir nota til ná betra gripi. Það harpix er þó ekki unnið úr Broddfurunálunum, heldur úr berki greni og/eða furutrjáa sem lekur þar út, stundum í þykkum taumum.
![]() |
Elsta tréð er sænskt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 18.4.2008 (breytt kl. 13:15) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- KEMUR ÞARNA INN SVOKÖLLUÐ "GULLHÚÐUN" HJÁ "SKESSUNUM"??????
- Rétt hjá Guðrúnu enginn þjóðarvilji liggur fyrir Þorgerður
- Morgunhugleiðing - 20250718
- Riddarasaga í tilefni aldarafmælis dr. Bjarna F. Einarssonar
- Hvar er landlæknir, María Heimisdóttir, í umræðunni?
- Leiftursókn ESB-sinna, samstarf við Bandaríkin í hættu
- Að finna sér annan stað til að vera á getur verið góður kostur
- Kristrúnarríkisstjórnin vill stjórna umræðunni
- 9 sinnum fleiri leituðu hælis á Íslandi en í Danmörku á fyrsta ársfjórðungi
- Verkstjórn án verkvits
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Götum lokað í miðborg og Vesturbæ
- Afar ósátt við dæmdan vistmann
- Fann ekki grundvöll fyrir 48 dögum
- Nýtt kort sýnir brennisteinsmökkinn: Oft staðið á tæpu
- Má ekki byggja við Högnuhús
- Einhverjar líkur á þrumuveðri
- Von der Leyen kvaðst ekki kannast við kröfuna
- Logandi gígum fækkar
- Ég fann bara ekki leiðina
- Málið enn til rannsóknar
- Ísland taki þátt í alþjóðlegum verkefnum ESB
- Vinna að nýjum skóla fyrir einhverf börn
- Keppnin skili hundruðum milljóna í þjóðarbúið
- Við munum ekki sitja hljóð og horfa á
- Almenningur fær að fara til Grindavíkur
Erlent
- Fyrirskipar ráðherra að birta gögn um Epstein
- Þyngja róður Rússa með frekari þvingunum
- Kveikti í 17 ára kærustu sinni á Kanaríeyjum
- Ætla að halda hátíðina þrátt fyrir brunann
- Ítök gervigreindar innan stjórnsýslu gætu aukist
- Fara fram á eins dags dóm í máli Breonnu Taylor
- Trump greindur með langvinna bláæðabilun
- Hersveitirnar horfnar á braut
- Grunaður um að afhenda gögn úr þjóðskrá
- Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð
- Leystu upp þekktan hóp netþrjóta
- Aðalsvið Tomorrowland gjöreyðilagðist
- Það væri þá bara hið besta mál
- Rekur óvildarmenn sína úr þingflokknum
- Netanjahú missir meirihluta í ísraelska þinginu
Fólk
- Kate Beckinsale syrgir móður sína
- Fékk nálgunarbann á fyrrverandi eiginmann sinn
- Fagnaði tilnefningunni með nektarmynd
- Leitar enn að týndum verkum móður sinnar
- Baumgartner látinn eftir slys á Ítalíu
- Framhjáhald forstjóra afhjúpað fyrir slysni af Coldplay
- Karl og Kamilla brjóta blað í sögu sjóhersins
- Eiga von á barni eftir nokkurra mánaða samband
- Connie Francis látin
- Útgáfa af Ofurmanninum sem heimurinn þarf á að halda
- Veistu raunveruleg nöfn stjarnanna?
- Sonur Madsen minntist föður síns
- Enginn hefði komið okkur til bjargar
- Witherspoon í sleik við kærastann
- Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei linna
Athugasemdir
Broddfuran og Fjallafuran voru uppáhalds trjátegundirnar mínar. Við plöntuðum nokkuð mörgum hæðst uppí fjalli, hærra en talið var að tré yxu. Snjórinn varði þau fyrir vorsólinni, og þau döfnuðu vel.
Svo síðan 1999 veit ég ekkert um þau.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 13:28
Broddfura er líka í uppáhaldi hjá mér, ásamt Lindifuru. Mjög ólíkar tegundir samt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.4.2008 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.