Ég var 12-13 ára gamall þegar ég heyrði um fiðrildaáhrifin í fyrsta skipti. Það er svo merkilegt að ég man hvar ég var staddur þegar ég heyrði um þetta fyrst. Ég var staddur heima hjá Vigni vini mínum, uppi í risinu á Vatnsstíg 9a í Skuggahverfinu í Reykjavík. Þar vorum við félagarnir ásamt Unnari og Jóa. Við vorum æskufélagar og höfðum allir brennandi áhuga á fótbolta og skák. Allir harðir Valsarar og aðdáendur Bobby Fischers.
Viggi og Unnar eru nú báðir látnir. Viggi rétt rúmlega þrítugur vegna veikinda og Unnar tæplega þrítugur í bílslysi.
Skrítið hvernig móment sem ég hef í sjálfu sér ekkert hugsað um í áratugi, sprettur upp ljóslifandi vegna fréttar um andláts manns sem ég vissi í raun ekkert um, hvorki nafn hans né útlit. Ekki hef ég heldur lesið neitt um þessi fræði, en ég man að okkur félögunum fannst "fiðrildaáhrifin", meika bara ágætan sens.
Höfundur fiðrildaáhrifanna látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 18.4.2008 (breytt kl. 03:33) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 946009
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
- Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA, að þá óskum við allri heimsbyggðinni GLEIÐILEGRA JÓLA:
- ESB-eitur í nammipoka valkyrja
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Nú tekur alvaran við.
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
Athugasemdir
"fiðrildaáhrifin" virðast koma fram í ýmsum myndum ef þú lest bloggið mitt um sama málefni!
Kjartan Pétur Sigurðsson, 18.4.2008 kl. 06:58
Ég held nú að þessar kenningar Árni, séu ekki að fullyrða beinlínis að t.d. vængjablak fiðrildisins, skapi fellibyl annarsstaðar á hnettinum, heldur einungis að örlítil breyting í atburðarrás í upphafi, geti haft ótrúlegar breytingar, þegar eitt hefur leitt af öðru. Eða þannig skil ég þessar pælingar a.m.k.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.4.2008 kl. 12:06
Alveg sammál því Árni, en Edward Lorenz, höfundur óreiðukenningarinnar gerði fyrst uppgötvun sína í frumstæðu tölvuforriti árið 1961. Í framhaldi af því útfærði hann hugmyndina í "fiðrildaáhrifin" árið 1969 og kynnti hana loks 1972.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.4.2008 kl. 16:39
Ég veit svosem ekkert um þessi fræði, eins og ég segi í pistlinum, en eitthvað hefur karlinn og kenningar hans þótt merkilegur, úr því andlátið kemur í heimsfréttirnar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.4.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.