Þrjár gamlar konur sátu á bekk í góða veðrinu fyrir utan elliheimilið. Gamall maður gengur hjá og ein kerlinganna kallar til hans og segir, "Við skulum veðja við þig að við getum giskað á hve gamall þú ert!"
Sá gamli sagði, "Það er ekki nokkur leið fyrir ykkur að giska á það, þið gömlu flón".
Þá sagði ein kvennanna, "Víst getum við það! Girtu bara niðrum þig og þá getum við sagt nákvæmlega hvað þú ert gamall".
Karlinn varð hálf vandræðalegur en forvitni hans var vakin um hvort þær gætu þetta virkilega, svo hann girti niðrum sig og stóð fyrir framan þær með sprellann úti.
Konurnar sögðu þá manninum að snúa sér í hring og hoppa svo nokkrum sinnum. Þegar karlinn hafði gert þetta þá horfðu konurnar á hann dágóða stund og sögðu svo, "Þú ert 87 ára".
Sá gamli varð steinhissa og spurði hvernig í fjáranum þær sæju það.
Kerlingarnar skríktu úr hlátri og sögðu, "Við vorum í afmælinu þínu í gær".
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 945750
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
- Ögn af kaldhæðni!
- Kosningasvikin 2020 í skjóli Covid ...
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
- Skilvirknisráðuneyti
- Frelisskerðingar og lokunaraðgerðir covid-þríeyksins
- Hvaðan kemur þessi kyn- kynlífs- og trans"fræðsla" barnanna okkar?
- Tvöfalt eftirlit EES
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ein stærsta framkvæmd í sögu sveitarfélagsins
- Fagnað á Kópaskeri
- Með á fjórða þúsund neysluskammta af metamfetamíni
- Tómthússkattur bitnar einnig á landsbyggðarfólki
- Goshrinan undir meðallagi stór hingað til
- Biðlistar eftir skurðaðgerðum gætu lengst
- Grunnskólakerfið ekki einkamál þeirra sem vinna þar
- Ég er bara vongóður
- Tilnefndur til Grammy-verðlauna
- Þetta var hræðileg stund
Erlent
- Ákærður fyrir samsæri um að myrða Trump
- Þýsk stjórnvöld svara Musk
- Þungt hugsi yfir ofbeldinu
- Meirihluti þýskra kjósenda vill kosningar strax
- Konur og börn næstum 70% látinna á Gasa
- Flugvél Qantas nauðlent í Sydney
- Fimm á sjúkrahús og 62 handteknir í Amsterdam
- Tvær árásir á ísraelska herstöð á sólarhring
- 25 hið minnsta særðir eftir árás á íbúðablokk
- Fyrsta ráðningin hjá Trump
Íþróttir
- Álftnesingar sterkari í lokin í Hafnarfirði
- Þriðji sigur Hauka í röð kom á Selfossi
- Fyrsti heimasigur KR-inga
- Taphrinunni lauk gegn meisturunum
- Endurkoma ÍR-inga dugði ekki til
- Með fullt hús stiga á toppnum
- United-maðurinn sektaður og í bann
- Dramatík hjá Glódísi
- Fimm Íslandsmet í Hafnarfirði
- Åge um framtíðina: Veltur á KSÍ
Athugasemdir
Það er kannski betra að vita hverjir komu í afmælið!
Jóhann Elíasson, 17.4.2008 kl. 21:32
Karlgreyið.
Anna Einarsdóttir, 17.4.2008 kl. 23:22
Köld eru kvennaráð
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.4.2008 kl. 02:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.