Brigitte Bardot var sexí súperstjarna á 6. og 7. áratug síðustu aldar og er nú orðin 73 ára gömul. Hún hætti kvikmyndaleik 39 ára af því hún vildi ekki vera í sviðsljósinu að eigin sögn. Þrátt fyrir það hefur hún alla tíð verið mikið í kastljósi fjölmiðlanna og þá helst fyrir að vera ötull talsmaður dýraverndunarsjónarmiða, og þótt nokkuð öfgasinnuð á því sviði að margra mati.
36-20-35 voru mál Bardot þegar stundaglas-vöxturinn var í tísku á 6. áratugnum. Á eldri myndinni sem tekin er af henni á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1955, þá tæpra 19 ára, er hún tiltölulega lítt þekkt leikkona en þarna ku mittismál hennar hafa verið 19 tommur. Þess má geta að meðal mittismál 8 ára gamalla stúlkna er 22 tommur.
Franskir dómstólar vilja dæma Bardot fyrir ummæli sín í garð múslima og hafa reyndar gert það fjórum sinnum áður, en nú á að taka hart á þeirri gömlu. Ekki veit ég hvað Bardot sagði, en það er dálítið sérkennilegt að kristið fólk í kristnum löndum sé dæmt af samlöndum sínum fyrir óviðurkvæmileg ummæli um múslima. Eins og hótanir múslimanna við slíku sé ekki nóg!
Múslimar reiðast þegar þeir eru gagnrýndur fyrir mannréttindabrot og morð í trúarlegum og/eða pólitískum tilgangi. En ef mannréttindabrot eru gagnrýnd í öðrum löndum, t.d. Kína? Eru sektir og fangelsi við því í Frakklandi líka? Ég held ekki, en dómarar eru kannski ekki eins hræddir við Kínverjana, sem segir okkur það að hótanir múslimanna eru að svínvirka.
Brigitte Bardot kærð fyrir kynþáttahatur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Pólitískt mjög dýr fórnarkostnaður Framsóknar við borgarstjórastól Einars
- Kristrún, Dagur og staða Þórðar Snæs
- Er verið að eyðileggja borgina?
- Ritskoðanaskipti
- Bæn dagsins...
- Efast líka um frægasta morðmál Íslands.
- Í Loku launum, ljóð frá 23. nóvember 2018.
- Ísland og Grænlandsmálið
- Það skemmtilega við "ráðgefandi kosningar"
- OU Definition | Investopedia
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.