
Fátt er óhugnanlegra en þegar krukkað er í geðrænuna manns. Miðað við lýsingu þeirra sem sátu inni vegna Geirfinnsmálsins, þá er þessi maður sennilega þegar skemmdur.
![]() |
Löng einangrunarvist Íslendings óviðunandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hingað og ekki lengra
- Trans hugmyndafræðin talar bara um tvö kyn
- Að verða fullorðinn
- COVID 19 bóluefnið afhjúpað.
- Frostleysulengd á Akureyri
- Wókið í Háskólanum - Hrunadans Angelu Merkel
- Undan pilsfaldi forsætisráðherra
- Sumarfrí frá þetta árið
- Mark Chapman vildi öðlast frægð fyrir morðið á Lennon. Robinson gæti verið þannig týpa
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Tugir lögreglumanna særðust í mótmælunum
- Ætla að fagna lífshlaupi Kirk og arfleið hans
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
- Bekkjarfélagi byssumannsins: Var ekki skrýtinn
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
- Rússneskir drónar í lofthelgi Rúmeníu
- Íslendingur í London: Rusl, MAGA-húfur og Jesús
- Á Robinson yfir höfði sér dauðadóm?
Athugasemdir
Þetta er mjög grimmileg meðferð og mun hafa varanlega sálræna kvilla fyrir hann það sem eftir er. Auk þess er þetta brot á mannréttindaákvæðum Evrópusambandsins og telst þar til pyntingar.
Hvað nú ef maðurinn er saklaus??
Af hverju hefur Ingibjörg Sólrún ekki beitt sér meira í þessu máli?? Hún var mun röggsamari þegar einhver ung íslensk kona var tekin í tollinum í Bandaríkjunum hérna fyrir jólin. Þá skammaði hún Bandaríska sendiherrann hér á landi.
Skiptir það Ingibjörgu máli hvor að viðkomandi einstaklingur er karlkyns eða kvenkyns?
Kolbeinn Arnarson (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 11:34
Femínistar hugsa bara um konur og ekkert annað. Karlar eru bara nauðgarar og ofbeldismenn í þeirra augum.
Halli, 10.4.2008 kl. 13:01
Æ Halli!
Það er vonandi að Ingibjörg Sólrún setji kraft í þetta,
Sporðdrekinn, 10.4.2008 kl. 13:18
Ég held reyndar að engin velkist í vafa um sekt mannsins, en það breytir ekki ómannúðlegri meðferð á manninum. Ákæruvaldið á ekki að valda meiri skaða en afbrotamaðurinn.
Og ekkert kjaftæði að maðurinn sé að eyðileggja líf ungs fólks. Með því að eyðaleggja líf hans, er hugsanlega einu góðu lífi færra.
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.4.2008 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.