Ég bloggaði um það þegar umræðan um kassafjalakofana á Laugaveginum var að byrja, að ef ekki fengist að rífa og endurbyggja þarna, þá myndi Laugavegurinn breytast smátt og smátt í eitt risavaxið Kolaport. Skransalar muni ráða þarna ríkjum, því allir alvöru verslunarmenn munu hrökklast í burtu. Og þegar skransalamenningin hefur tekið völdin, þá er stutt í allskonar óþrifnað og jafnvel ólöglega starfsemi, hústökufólk og "fríríkisástand" líkt og þekkist t.d. í Kaupmannahöfn, sem með sanni má kalla sóðalegustu höfuðborg norðurlanda og þó víðar væri leitað.
Kraumandi óánægja kaupmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945777
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hundar valda veðri sem er kynþáttahatur... eða eitthvað
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Stefnuskrá Pírata er álíka mikils virði og menntaskólaritgerð
- "Spekingar spjalla: Pallborðsumræða Varðbergs um öryggis- og varnarmál Íslands
- Tortímandinn og starfsstjórnin
- Viðreisn gegn hvalveiðum
- Ef Khan væri ekki það sem hann er.
- Lausn allra vandamála
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, úr andrúmslofti en skóglendi?
Athugasemdir
Eins og mælt úr mínum goggi!
Vilhelmina af Ugglas, 29.3.2008 kl. 21:20
heyr heyr
Óskar Þorkelsson, 29.3.2008 kl. 21:25
Og það er enginn held ég að tala fyrir því að nýbyggingarnar þurfi að vera einhverjir kaldir steinkassar. Það er vel hægt að endurbyggja í einhverju 19. aldar nostalgíustíl ef menn vilja
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.3.2008 kl. 21:30
Sæll félagi,
Sammála um kofadraslið sem maður hefur haft fyrir augunum í hvert skipti sem maður hefur komið í borgina. Hinsvegar er ég ósammála hvað varðar Köben, mér fannst hún alltaf hrein og þrifaleg í hvert skipti sem ég fór þar um meðan ég bjó í Danmörku. Fór svosem ekki mikið meira um en frá Kastrup til Hovedbanegaarden;) svo vel má vera að draslið hafi verið utan minnar leiðar!
Kveðja, Arnór Baldvinsson, San Antonio, Texas
Arnór Baldvinsson (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 06:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.