Góðar fréttir fyrir MS-sjúklinga, en eitthvað heyrði ég af því í fyrra að heilbrigðisyfirvöld hefðu ekki viljað gefa íslenskum MS-sjúklingum þetta nýja lyf vegna kostnaðar, sem er náttúrulega hneisa ef satt er. 16 manns eru nú farnir að fá lyfið Tysabri frá því í janúar og sumir finna strax fyrir breytingum til batnaðar.
Orma-eggjakokteill gegn MS?
Ég rakst á þessa frétt á: ABCnews Gerðar hafa verið tilraunir með nýtt lyf, orma-egg en þýskt fyrirtæki hefur hafið framleiðslu á orma-eggjunum. Í fréttinni segir m.a.
"It sounds like a remedy straight out of a witch's brew: a cocktail of worm eggs, destined to hatch inside the bodies of those who swallow them.
But make no mistake, there's science behind this remedy. And doctors who are embarking on a small initial trial of the worm egg cocktail in patients with the degenerative condition multiple sclerosis have high hopes that it will one day offer another fight against the debilitating disease.
There are already some hints that this potential remedy, which involves drinking the eggs of worms known as helminths, actually works. A recent study out of Argentina suggested that people already infected with this kind of worm experienced fewer symptoms of MS than those who were not infected".
Ókostur við mörg þeirra lyfja sem MS-sjúklingar hafa fengið til þessa, eru aukaverkanirnar sem þessi orma-eggjakokteill er alveg laus við. Það verður spennandi að fylgjast með frekari þróun á þessu sviði.
Reynsla af Tysabri góð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945777
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hundar valda veðri sem er kynþáttahatur... eða eitthvað
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Stefnuskrá Pírata er álíka mikils virði og menntaskólaritgerð
- "Spekingar spjalla: Pallborðsumræða Varðbergs um öryggis- og varnarmál Íslands
- Tortímandinn og starfsstjórnin
- Viðreisn gegn hvalveiðum
- Ef Khan væri ekki það sem hann er.
- Lausn allra vandamála
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, úr andrúmslofti en skóglendi?
Athugasemdir
Það er gömul og ný saga að í okkar annars ágæta markaðsþjóðfélagi er enginn tilbúinn til að leggja fé í rannsóknir á lækningamætti umhverfisþátta, enda er ekki hægt að fá þá peninga til baka með nýtingu einkaleyfis.
Sigurður Þórðarson, 29.3.2008 kl. 08:46
Það er þekkt með MS-sjúkdóminn að tilfellum hans fækkar eftir því sem sunnar dregur á hnettinum og í kringum miðbaug þá þekkist hann ekki. Gæti verið vegna þessa sníkjudýrs.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.3.2008 kl. 13:26
Þetta getur líka stafað af erfðum. Fá Asíubúar og indíánar MS ef þeir flytja í vestræn samfélög?
Sigurður Þórðarson, 30.3.2008 kl. 07:03
Já, ef ég man rétt þá skipta kynþættir ekki máli, aðeins búsetustaðsetning. Einnig minnir mig að Færeyingar skeri sig úr, að þar séu óvenju fáir með MS. Á íslandi eru u.þ.b. 0,1% landsmanna með MS-sjúkdóminn
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.3.2008 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.