Í sjálfu sér eru aðgerðir af hálfu atvinnubílstjóra eðlilegar og tala í raun máli allra neytenda í landinu. Atvinnubílstjórar gætu auðvitað velt þessum búsyfjum beint yfir á neytendur, en ég held að allir ábyrgir borgarar í þessu landi vilji forðast það í lengstu lög. Ég hef t.d. ekki hækkað leigubílataxta minn í tæpt ár.
Það sem er hins vegar varasamt við svona aðgerðir er það, að þetta er eina samgönguleiðin út úr borginni í austur. Ef alverlegt slys, bruni eða þ.h. hefði orðið á sama tíma, hefði illa getað farið. Mótmæli meiga aldrei stofna lífi og limum samborgaranna í hættu. Það þarf að skipuleggja svona aðgerðir af meiri yfirvegun.
![]() |
Bílstjórar hætta aðgerðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947501
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Árssamband við Orkuveituna bugar miðaldra konu
- Fyrstu 20 dagar ágústmánaðar 2025
- Í sumarvinnu á M/S Öskju sumarið 1963
- Látum Milton Friedman leysa efnahagsvanda Íslendinga og Seðlabanka Íslands
- Nýi gátlistinn fyrir Menningarnótt
- Hvað margar Gasa borgir eru í heiminum í dag. Ramgerðar byggingar, með neðanjarðar borgum og herstöðvum. Síðan eru gerðar árásir út úr borgunum, drepnir 1000?, hundruð? teknir til fanga, til að hóta að drepa þá þegar einhver vill eyða óværunni.
- ,,Komdu sæll og blessaður
- Af gömlum körlum & myrkri sýn Sýnar ...
- Jesú, var að komast á annað stig, stig 2,. Þá kemur tímabil tilboðanna. Þá var honum boðið að þiggja öll auðæfi veraldar, eða allt sem hugurinn girnist. Ef hann þiggur það, þá fær hann það. Ef hann þiggur það ekki þá kemur næsta atlaga.
- Baráttan heldur áfram
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ríkið taki meiri ábyrgð á húsnæðismálunum
- Ég nenni ekki einu sinni að gá að því
- Þrír reyndust úr eldi komnir
- Einu flokkarnir á þingi sem bæta við sig fylgi
- Sýknaður þrátt fyrir að viðurkenna dreifingu nektarmyndar
- Létu greipar sópa á skrifstofunni: Kemur á versta tíma
- Fordæmir nýjar landtökubyggðir á Gasa
- Allir í Skagafirði komnir með rafmagn
Athugasemdir
Það er hægt að aka um Breiðholtbraut, austur.
Og er mikið notuð og fljótfarnari.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 21:52
Það er ekki hægt ef þú ert föst í umferðarhnút í Ártúnsbrekku
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.3.2008 kl. 22:23
... sammála, þetta er hættulegt ef eitthvað kemur uppá og fólk þarf t.d. að komast undir læknishendur sem allra fyrst...
..
Brattur, 27.3.2008 kl. 22:27
Hjartanlega sammála þér, ef að einhver sem maður þekkir fengi hjartaáfall, ég var fastur í þessu og það hefði enginn sjúkrabíll komist neitt þarna, hvenig væri að leggja þessum bílum fyrir utan alþingishúsið og gera eitthvað sniðugt og táknrænt í staðinn fyrir að hefta för þúsunda vegfarenda
Kári Örn (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.