Eins ólíkindalega og það hljómar nú, þá hef ég séð þó nokkra hafa orð á því hér á Moggablogginu, að það væri nú aldeilis fínt ef þarna gysi nú svo hressilega að Kárahnjúkavirkjun færi fjandans til.
Saving Iceland hópurinn heldur úti heimasíðu og þar má lesa, í tilefni skjálftavirkninnar við Upptyppinga:
Jökulsá á Fjöllum hosts Europe's most powerful waterfall, Dettifoss. The river runs through the protected canyon of Jökulsárgljúfur National Park and past the magical area of Hljóðaklettar, much loved by tourists. All this is now threatened by the man-made eruption."
Og svo ætlast þetta fólk til að það sé tekið alvarlega!
Ólíklegt að eldgos verði á næstunni við Upptyppinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sigríður stundar einelti, bæði á vinnustað og í réttarsal
- Skilyrði fyrir innköllun mRNA efnanna augljóslega uppfyllt
- Að sækja um aðild að ónýtu sambandi
- Vandi og vegsemd nýrrar ríkisstjórnar
- Ný stjórn, en sami gamli grauturinn?
- GLEÐILEG JÓL - frá ÖGRI bloggari
- Hringrásarslef
- Hvergi talað um að banna hvalveiðar
- Hin ljúfsáru jól
- Næsti landlæknir kemur ekki til með að búa að reynslu af stjórnunarstörfum á sviði heilbrigðisþjónustu
Athugasemdir
he he he þetta er ruglað lið
Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 17:57
Seggðu....
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.3.2008 kl. 18:31
Þú mátt ekki gleyma að þeir Ísor-snillingar segja litlar líkar á gosi miðað við núverandi þekkingu okkar mannanna. En benda jafnframt á að þarna sé eitthvað að gerast sem við höfum ekki séð áður og við séum að læra af á hverjum degi. Eða með öðrum orðum það getur gosið á morgun og þar með öðlumst við enn frekari þekkingu á veröldinni. Og það hafði enginn rangt fyrir sér enda stendur það óhaggað þótt byrji að gjósa á morgun að líkurnar í dag voru litlar miðað við þekkingu þess tíma. Ég held hins vegar að eldgos við Upptyppinga ... jafnvel langvinnt ... muni ekki hafa nein áhrif á Kárahnjúkavirkjun. Því betur. Eins gott það undur fari að borga niður skuldir sínar. Allt tal um að maðurinn og hans gjörðir (vatnssöfnun í Hálslón) hafi eitthvað með kvikuhreyfingar á 20 km dýpi undir Upptyppingum að gera er alveg út í hött ... vísindaskáldskapur af verstu gerð ... einnig þau orð Ómars Ragnarssonar af hans bloggsíðu að: "Fyrstu vikurnar fylgdu skjálftarnir nákvæmlega sveiflum í hækkun lónsins en síðan hafa hrinurnar lotið eigin duttlungum." Í raun alveg með ólíkindum að menn skuli halda svona vitleysu fram og ætlast svo til að verða teknir alvarlega. Það er alveg sama fyrir hvaða málstað er barist, öll þvæla og allur ofstopi skemmir bara fyrir.
Björn Hróarsson (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 18:32
Sammála Björn
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.3.2008 kl. 18:52
Ef þú lítur á hin bloggin með þessari frétt Gunnar þá sérðu að það eru ýmsar undarlegar hvatir í gangi. Fólk er farið að óska eftir eldgosi og virðist ekki gera sér grein fyrir að það skemmir ekki bara mannvirki heldur getur valdið manntjóni og gert heilu landssvæðin óbyggileg. Ég er ekki viss um að viðkomandi vilji eldgos við bæjardyrnar hjá sér. - Maður er farinn að halda að þetta lið lifi í einhverjum sýndarveruleika, það komi bara Game over... og þá sé bara að ýta á enter.
Haraldur Bjarnason, 25.3.2008 kl. 21:55
Ætlastu til þess að þú sért tekinn alvarlega eftir t.d. þessa færslu þína http://gthg.blog.is/blog/gthg/entry/467814/ ?
Vona ekki...
Magnús Stefánsson (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 23:19
Og hugsaður þér Haraldur, þetta er í einhverjum tilfellum sama fólkið og tjáir sig af miklum tilfinningaþrunga um rask af mannavöldum! Virðingin fyrir náttúrunni og náttúruöflunum ristir ekki dýpra en þetta.
Ég hef verið kallaður ýmsum nöfnum af öfgasinnuðu náttúruverndarfólki.....
Magnús Stefánsson, ég er viss um að þú finnur eitthvað betra en þetta ef þú leitar
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.3.2008 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.