Foreldrar mínir eignuðust jörðina Þúfukot í Kjós árið 1963 og við fjölskyldan bjuggum þar um tveggja ára skeið. Af Google-kortinu að dæma, þá var beinafundurinn á þeim slóðum, þó kannski heldur vestar, við Eyri e.t.v. eða Kiðafell. Myndina að ofan fann ég á netinu. Engin tré voru þarna þegar við bjuggum þar. Ég er mikill áhugamaður um skógrækt en mér finnst þessi tré í kringum bæinn ekki gera neitt fyrir bæjarstæðið nema síður sé. Gróðursetning trjáa á ekki alltaf rétt á sér, alls staðar.
Mannabein fundust á víðavangi í Kjósarhreppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 946482
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ræði við copilot eins og sköpun. Samkvæmt tveggja raufa tilrauninni er allt og þá efnið líka andlegt. Þegar efninu hefur verið raðað þannig að það getur talað, heyrt og séð þá fer það strax að nota skilningarvitin. Er nýr Adam og Eva þá kominn?
- 1/3 vopna til Úkraínu seld áfram á svörtum markaði
- Hvaða gata?
- Glæpur Aldarinnar: Leyndarmálið
- Brotthvarf Dags B. úr borgarstjórn er vonandi að hafa jákvæð áhrif á framtíð Reykjavíkurflugvallar
- Á að semja við kennara!
- ER ÞETTA KANNSKI BARA "SVIKALOGN" AF HENDI BORGARSTJÓRA????
- Árið byrjar með eindæmum vel hjá kananum
- Tollastefna Bandaríkjanna mun ekki duga ein til að snúa við helstefnu fjölmenningar og alþjóðavæðingar, en er eitt skref í rétta átt
- Gervigreindin þaggar niðri í þér
Athugasemdir
Örugglega er nú samt notalegra við bæinn vegna trjánna.
Hólmdís Hjartardóttir, 24.3.2008 kl. 11:54
Já, ég bíst við því, gömul nostalgía kannski eitthvað að trufla mig
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.3.2008 kl. 12:01
Þetta er ekki Þúfukot. Þetta er á leiðinni inn að kirkjustaðnum í sveitinni. Gott ef þetta er ekki við Valdastaði eða Sogn. Það er nú ekki svo langt í kirkjugarð þaðan.
Erlingur (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 12:47
Jú, Þetta er Þúfukot Erlingur!
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.3.2008 kl. 13:12
Ljósbrúna húsið er húsið sem við bjuggum í
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.3.2008 kl. 13:13
Já, ljósmyndin á blogginu þínu er vissulega Þúfukot. Ég hef oft borið póst á alla þessa staði. En merkingin á Google-kortinu á mbl.is er annarsstaðar. Þú sérð Meðalfellsvatn og þ.a.l. Meðalfell fyrir neðan staðinn á myndinni, og því er sá staður óumdeilanlega einn þriggja, Grímsstaðir, Valdastaðir eða Sogn.
Erlingur (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 14:22
Já, þetta er hárrétt hjá þér Erlingur, ég tók feil á kortinu
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.3.2008 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.