Feitur biti í hundskjaft

tn_179Dagur byrjar vel með austuríska landsliðið. Sigur á heimsmeisturum Þjóðverja er magnað. Spurning hvort HSÍ hafi verið of nýskir þegar þeir voru að reyna að næla í hann. Ef hann gerir eitthvað alvarlega gott með austuríska landsliðið, þá geta HSÍ-menn sjálfsagt nagað sig í handarbökin.

Það er ekki ólíklegt að Dagur eigi eftir að taka við íslenska landsliðinu einhverntíma. Maður af hans kaliberi hlítur að vilja þjálfa topplið en það er samt örugglega spennandi fyrir hann að reyna að gera austuríkismenn gildandi á handboltasviðinu.


mbl.is Dagsmenn lögðu heimsmeistarana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þór Steindórsson

Enda sagði hann það sjálfur þegar hann tók við liði Austurríkis.. Ég mun einhverntímann stjórna íslenska liðinu...  Ég hlakka bara til þess tíma hvernig sem hann á eftir að standa sig með þetta verkefni enda topp þjálfari held ég.

Stefán Þór Steindórsson, 22.3.2008 kl. 00:26

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

sammála

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.3.2008 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband