Dagur byrjar vel með austuríska landsliðið. Sigur á heimsmeisturum Þjóðverja er magnað. Spurning hvort HSÍ hafi verið of nýskir þegar þeir voru að reyna að næla í hann. Ef hann gerir eitthvað alvarlega gott með austuríska landsliðið, þá geta HSÍ-menn sjálfsagt nagað sig í handarbökin.
Það er ekki ólíklegt að Dagur eigi eftir að taka við íslenska landsliðinu einhverntíma. Maður af hans kaliberi hlítur að vilja þjálfa topplið en það er samt örugglega spennandi fyrir hann að reyna að gera austuríkismenn gildandi á handboltasviðinu.
Dagsmenn lögðu heimsmeistarana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
Athugasemdir
Enda sagði hann það sjálfur þegar hann tók við liði Austurríkis.. Ég mun einhverntímann stjórna íslenska liðinu... Ég hlakka bara til þess tíma hvernig sem hann á eftir að standa sig með þetta verkefni enda topp þjálfari held ég.
Stefán Þór Steindórsson, 22.3.2008 kl. 00:26
sammála
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.3.2008 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.