Leik KFF og Fylkis í Lengjubikarnum í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði hefur verið frestað. Það eru vonbrigði því liðið okkar, KFF (Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar) er skemmtilegt á að horfa. Liðið er eingöngu byggt á íslenskum leikmönnum, utan markvarðarins, hins 32 ára gamla Srdjan Rajkovic, sem verið hefur í herbúðum félagsins frá stofnun þess árið 2001. Afar traustur og góður markvörður og m.a. kosinn leikmaður ársins 2005 og 2007 og valinn í lið ársins í 1. deild 2007. Það er athyglisvert hve góðum árangri liðið hefur náð og vonandi nær það að spila meðal þeirra bestu innan tíðar.
Ég hefði reyndar viljað velja liðinu eitthvert fallegt nafn, annað en Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar. Einhverjar tillögur? Gerpir var einhverntíma til hér eystra, en ekki lengur að ég held. Gerpir er austasti tangi Íslands og er í Fjarðabyggð. Kannski ekki fallegt nafn, en svolítið sérstakt.
KFF, íslandsmeistari 2. deildar 2006
Enn tafir á flugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Frostrós, Togga Töff, I.S. Ástvaldsdóttir & dass af spillingu ...
- -ne exeat-
- Ætla Sjallar að taka til?
- Heimskan og yfirlætið ríður ekki við einteyming
- Pæling III-IV
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Magnaðir allir.
- Þökk sé siðbótarhreyfingu Donalds Trump
- Til í sama og Inga Sæland
- Eg mun fagna þessu ef af verður
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Vegir gætu orðið þungfærir eða ófærir
- Fresta flutningi menntavísindasviðs í Sögu
- Borgin sýnt skeytingarleysi í flugöryggismálum
- Það þarf einhverja viðhorfsbreytingu
- Framtíð spítala í Fossvogi ræðst innan skamms
- Lokun skólans hefur leitt til fjölgunar íbúa
- Ekki hræddur við að taka að mér ábyrgðarstörf
- Gögn sýna mikil samskipti við borgina
- Kastaði glerglasi í gest á English Pub
- Hafa fengið ábendingar um meinta barnaníðinga
Erlent
- Loka skólum og fella niður almenningssamgöngur
- Lík gleymdist á heimili
- Sviptur leyfi eftir hundamisnotkun
- Bráðabirgðalögbann á Trump
- Rússar segja ásakanir Breta óverjandi
- Sprenging við klúbbhús Bandidos
- Axel Rudakubana dæmdur til 52 ára
- Svakalega öflug lægð
- Loka starfsstöðvum í kjölfar stéttarfélagsaðildar
- Milei: Sakleysisleg handahreyfing
Fólk
- SZA kemur fram með Kendrick á Ofurskálinni
- Fordæmdi hegðun barnsföður síns
- Stórstjörnur gerðu allt vitlaust á samfélagsmiðlum
- Gascón skráði nafn sitt á spjöld sögubókanna
- Emilia Pérez með flestar tilnefningar
- Snerting ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna
- Íslensk amma slær í gegn á TikTok
- Frægur skartgripahönnuður látinn eftir hræðilegt skíðaslys
- Harry fær tvo milljarða í bætur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
Íþróttir
- Velti því stundum fyrir mér hvort hann sé lifandi
- Aron átti skemmtilegt augnablik með móður sinni
- Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Grindavíkur
- Fjögur Íslendingalið í einum hnapp
- United-sigur eftir dramatískar lokamínútur
- Skoraði 30 stig í 30 stiga sigri
- Haukar sluppu fyrir horn í Skógarseli
- Njarðvíkursigur gegn lánlausum Hattarmönnum
- Tveggja leikja taphrinu lauk gegn KR
- Stórsigur Dana sem tóku Alfreð með sér
Athugasemdir
Austri er nafnið á knattspyrnufélaginu á Eskifirði. Ég væri alveg til í að félag okkar Fjarðabyggðarbúa bæri það nafn. Enda alveg laus við allan hrepparíg
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.3.2008 kl. 16:02
Gerpir er líka nafn á björgunarsveitinni á Norðfirði.
http://www.123.is/gerpir/
Ingi Lár Vilbergsson (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 01:03
Alveg rétt, var búinn að gleyma því. En það er svo sem þekkt að félög beri sama nafn
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.3.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.