Leik KFF og Fylkis í Lengjubikarnum í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði hefur verið frestað. Það eru vonbrigði því liðið okkar, KFF (Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar) er skemmtilegt á að horfa. Liðið er eingöngu byggt á íslenskum leikmönnum, utan markvarðarins, hins 32 ára gamla Srdjan Rajkovic, sem verið hefur í herbúðum félagsins frá stofnun þess árið 2001. Afar traustur og góður markvörður og m.a. kosinn leikmaður ársins 2005 og 2007 og valinn í lið ársins í 1. deild 2007. Það er athyglisvert hve góðum árangri liðið hefur náð og vonandi nær það að spila meðal þeirra bestu innan tíðar.
Ég hefði reyndar viljað velja liðinu eitthvert fallegt nafn, annað en Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar. Einhverjar tillögur? Gerpir var einhverntíma til hér eystra, en ekki lengur að ég held. Gerpir er austasti tangi Íslands og er í Fjarðabyggð. Kannski ekki fallegt nafn, en svolítið sérstakt.
KFF, íslandsmeistari 2. deildar 2006
![]() |
Enn tafir á flugi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- Bölvum Ísrael!
- Alþingi veikt í nafni "réttaröryggis"
- Heimildarmynd um Moebius og fleira smálegt
- Hversvegna verður öfgavinstrið að fá rauða spjaldið 16 mai 2026 ?
- Geðvillustjórnun, geðlyf og samsæriskenningar. Illskustjórnun. Heimildarmynd
- Tími formanns Afstöðu liðinn
- Orð án ákvarðana um varnarmál
- Boðorðin tíu sem við þekkjum öll - sem aldrei voru skrásett
- Fáeinar kaldar nætur
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Austri er nafnið á knattspyrnufélaginu á Eskifirði. Ég væri alveg til í að félag okkar Fjarðabyggðarbúa bæri það nafn. Enda alveg laus við allan hrepparíg
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.3.2008 kl. 16:02
Gerpir er líka nafn á björgunarsveitinni á Norðfirði.
http://www.123.is/gerpir/
Ingi Lár Vilbergsson (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 01:03
Alveg rétt, var búinn að gleyma því. En það er svo sem þekkt að félög beri sama nafn
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.3.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.