Leik KFF og Fylkis í Lengjubikarnum í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði hefur verið frestað. Það eru vonbrigði því liðið okkar, KFF (Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar) er skemmtilegt á að horfa. Liðið er eingöngu byggt á íslenskum leikmönnum, utan markvarðarins, hins 32 ára gamla Srdjan Rajkovic, sem verið hefur í herbúðum félagsins frá stofnun þess árið 2001. Afar traustur og góður markvörður og m.a. kosinn leikmaður ársins 2005 og 2007 og valinn í lið ársins í 1. deild 2007. Það er athyglisvert hve góðum árangri liðið hefur náð og vonandi nær það að spila meðal þeirra bestu innan tíðar.
Ég hefði reyndar viljað velja liðinu eitthvert fallegt nafn, annað en Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar. Einhverjar tillögur? Gerpir var einhverntíma til hér eystra, en ekki lengur að ég held. Gerpir er austasti tangi Íslands og er í Fjarðabyggð. Kannski ekki fallegt nafn, en svolítið sérstakt.
KFF, íslandsmeistari 2. deildar 2006
Enn tafir á flugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
Athugasemdir
Austri er nafnið á knattspyrnufélaginu á Eskifirði. Ég væri alveg til í að félag okkar Fjarðabyggðarbúa bæri það nafn. Enda alveg laus við allan hrepparíg
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.3.2008 kl. 16:02
Gerpir er líka nafn á björgunarsveitinni á Norðfirði.
http://www.123.is/gerpir/
Ingi Lár Vilbergsson (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 01:03
Alveg rétt, var búinn að gleyma því. En það er svo sem þekkt að félög beri sama nafn
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.3.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.