Ađ finna sér lífsstarf

Líkt og margir ungir menn, hafđi strákurinn sem u.ţ.b. var ađ ljúka menntaskóla, ekki hugmynd um hvađ hann vildi verđa í lífinu og hafđi svo sem engar áhyggjur af ţví. Svo dag einn, ţegar strákurinn var í skólanum, ákvađ fađir hans, sem er prestur ađ gera tilraun. Hann fór inn í herbergi sonarins og setti á skrifborđiđ hans Biblíu, silfurpening, flösku af Whyskíi og eintak af Playboy.

Ađ ţví búnu faldi fađirinn sig inni í skáp og hugsađi međ sér "Ţegar hann kemur heim úr skólanum, ţá sé ég hvađa hlut hann tekur upp. Ef ţađ verđur Biblían, ţá verđur hann prestur eins og ég, og hvílík blessun ţađ yrđi. Ef hann tekur upp silfurpeninginn, ţá verđur hann bissnissmađur og ţađ yrđi allt í lagi líka. Ef hann tekur upp Whyskíflöskuna ţá verđur hann einskis nýt fyllibytta, og Drottinn, ţađ yrđi mikil skömm. En verst af öllu vćri ef hann tćki upp Playboy tímaritiđ, ţví ţá yrđi hann kvennabósi og sennilega fyllibytta líka.

Ţegar fađirinn heyrir svo loks í syni sínum koma flautandi upp stigann ađ herbergi sínu, ţá er hann ţrunginn eftirvćntingu. Strákurinn hendir skólabókunum á rúmiđ og sér svo hlutina á borđinu. Forvitinn gengur hann ađ borđinu og lítur yfir hlutina fjóra. Tekur svo upp Biblíuna og setur hana undir handlegginn, tekur svo silfurpeninginn og stingur honum ofan í vasann, skrúfar tappann af flöskunni og tekur gúlsopa á međan hann flettir í gegnum blađiđ og virđir svo fyrir sér opnu-stúlkuna.

"Ó, Drottinn, sýndu miskunn!", muldrar fađirinn í örvćntingu. "Hann verđur pólitíkus!!".

gideon

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband