Líkt og margir ungir menn, hafði strákurinn sem u.þ.b. var að ljúka menntaskóla, ekki hugmynd um hvað hann vildi verða í lífinu og hafði svo sem engar áhyggjur af því. Svo dag einn, þegar strákurinn var í skólanum, ákvað faðir hans, sem er prestur að gera tilraun. Hann fór inn í herbergi sonarins og setti á skrifborðið hans Biblíu, silfurpening, flösku af Whyskíi og eintak af Playboy.
Að því búnu faldi faðirinn sig inni í skáp og hugsaði með sér "Þegar hann kemur heim úr skólanum, þá sé ég hvaða hlut hann tekur upp. Ef það verður Biblían, þá verður hann prestur eins og ég, og hvílík blessun það yrði. Ef hann tekur upp silfurpeninginn, þá verður hann bissnissmaður og það yrði allt í lagi líka. Ef hann tekur upp Whyskíflöskuna þá verður hann einskis nýt fyllibytta, og Drottinn, það yrði mikil skömm. En verst af öllu væri ef hann tæki upp Playboy tímaritið, því þá yrði hann kvennabósi og sennilega fyllibytta líka.
Þegar faðirinn heyrir svo loks í syni sínum koma flautandi upp stigann að herbergi sínu, þá er hann þrunginn eftirvæntingu. Strákurinn hendir skólabókunum á rúmið og sér svo hlutina á borðinu. Forvitinn gengur hann að borðinu og lítur yfir hlutina fjóra. Tekur svo upp Biblíuna og setur hana undir handlegginn, tekur svo silfurpeninginn og stingur honum ofan í vasann, skrúfar tappann af flöskunni og tekur gúlsopa á meðan hann flettir í gegnum blaðið og virðir svo fyrir sér opnu-stúlkuna.
"Ó, Drottinn, sýndu miskunn!", muldrar faðirinn í örvæntingu. "Hann verður pólitíkus!!".
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hreinlega afneitaði Degi
- Friðardúfur fljúga út í loftið
- Hús dagsins: Laxdalshús, Hafnarstræti 11. (230 ára í ár)
- Að þekkja sinn vitjunartíma.
- Alvöru spilling
- Er Evrópa loksins farin að snúast gegn hinu frjálsa flæði glæpa og mannssals??
- Grænlandsstjórn lítur í vestur
- Kalifornía er rekin eins og Reykjavík
- Inflúensubólusetningar og innlagnir á sjúkrahús
- Vestur.?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.