Við vorum kannski full fljót á okkur að borga inn á í janúar, tveggja vikna ferð fyrir okkar fjöggurra manna fjölskyldu til Porec í Króatíu í sumar. Það er útlit fyrir að ferðakostnaðurinn hafi hækkað nú þegar um 25%. Það gætu þó eitthvað gengið til baka en einhvernveginn er ég nú samt frekar svartsýnn á það. Kuna (HRK) er gjaldmiðillinn í Króatíu og mér skilst að verðlag þar sé mun hagstæðara en á Spáni.
Við fjölskyldan höfum farið tvisar sinnum til Spánar á undanförnum árum, en erum eiginlega búin að fá nóg af því ágæta landi. Eftir að Evran tók þar við af Pesetanum, þá rauk verðlag upp úr öllu valdi. Svo segja menn að Evran bjargi öllu!
Til þess að komast til Porec, er flogið til Trieste á Ítalíu og þaðan er um klukkutíma rútuferð í gegnum mjótt belti í Slóveníu. Boðið er upp á dagsferðir með ferju yfir Adríahafið til Feneyja á Ítalíu og það er meiningin að nýta sér það. Einnig að taka bílaleigubíl aðra vikuna og skoða sig eitthvað um.
Það væri gaman að fá einhver tips frá þeim sem hafa komið þarna.
Dýrt páskaferðalag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
Athugasemdir
hæ, gaman að þið séuð í Króatíu, það er ótrúlega fallegt land. Ég mæli með að þið skoðið þjóðgarðinn í Plitvice.
Photographer: Jose Calu
National Park Plitvice - Plitvice
Inscribed - 1979
National Park Plitvice - Plitvice Lakes is Croatia's oldest and best know National Park, 16 emerald green lakes are sprawled across the 20 hectares of bush land linked together by magnificent waterfalls and cascades.
The park is situated between two mountains, Mala Kapela and Pljesivica forming a natural barrier from the extreme temperatures of the coast, just 50KM away, the average temperature is 24 degrees Celsius with a maximum of 36. During winter is is common that the lakes and waterfalls are frozen over, snow is also common.
The park is naturally divided into two sections, the upper and lower lakes, the upper lakes are more impressive, surrounded by dense forest and linked together by large waterfalls.
To preserve the pristine park, wooden walking tracks have been built to enable visitors the close-up experience of the waterfalls and to display the magical variations of colors of the lakes, depending on minerals and organisms in the water and the direction of the sun, the colors can vary from opal green, blue or grey.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.3.2008 kl. 11:57
Takk kærlega fyrir þetta Anna!
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.3.2008 kl. 12:49
Sæll Gunnar.
Eg fór til Króatíu fyrir nokkrum árum og dvaldist í Porce, að mig mynnir, ég fór með danskri ferðaskrifstofu og flaug til Paula, sem er höfuðstaður þessa hluta Króatíum, þar er stórmerkt hrinleikahús og áhugavert að skoða höfninga þar, annars fremur skítugur bær. Porce er fyrirmyndar staður sem var á fullu í uppbyggingu, og held ég að Þjóðverjar og Austuríkismenn hafi átt megnið af hótelunum, og var allur aðbúnaður hin besti, og frábær matur hvort sem á hótelinu sem ég bjó á eða í gamla bænum, sem mer fannst alveg sérstaklega áhugaverður. Eg mæli með að taka bíl á leigu og aka yfir til Slóveníu og þá til Bled, sem er einn fallegasti staður er ég hef komið, einnig er áhugavert að skoða nágrannabæi Porce.
Læt hér lokið þessum samhengislausa samtíningi, en lokaorðin eru Króatía er áhugavert land heim að sækja, með verðlagi á mat og þjónusu töluvert undir Spánarverðum. Að lokum sjórinn var hreinn og notalegur hiti á honum. Góða ferð.
haraldurhar, 20.3.2008 kl. 00:06
Takk kærlega fyrir þetta Haraldur.
Ég hygg að þú meinir Porec, en ekki Porce. En takk fyrir góðar ábendingar!
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.3.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.