Gallin við umhverfisverndarsinna er að röksemdir þeirra halda sjaldnast vatni. Þeir sem vilja nýta auðlindir okkar á skynsamlegan hátt gætu e.t.v. fagnað því, en ég geri það ekki. Ég vil að umræðan sé á rökréttum nótum frá öllum hliðum.
Ein af röksemdum Landverndar fyrir því að krefjast heildstæðs umhverfismats varðandi Helguvík, var sú umhverfisröskun sem línulagnir til álversins valda. En svo kemur í ljós að Reykjanesbær þarf á nýrri línlögn að halda hvort eð er. Þar með féll sú röksemdarfærsla Landverndar.
Það er ekki hægt að gagnrýna þá skoðun fólks að ekki megi raska umhverfinu, því það er smekksatriði og um smekk verður ekki deilt. En ég deili hins vegar harðlega á aðferðir umhverfisverndarsinna við að reyna að troða smekk sínum upp á annað fólk.
Engin óvissa vegna orkuöflunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 17.3.2008 (breytt kl. 22:36) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.