Maður veltir óhjákvæmilega fyrir sér hvað þetta getur gengið langt. Í Bandaríkjunum er olíverð afar mismunandi eins og sést á þessu korti. Þar sem það er dýrast er það meira en helmingi lægra en hér. Kortið sýnir olíverð í apríl 2006. Ef smellt er á myndina fæst upp verðið eins og það er í dag.
Eldsneytisverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Finnst mér Rembrandt leynast víða, ljóð frá 8. febrúar 1988
- Hreinlega afneitaði Degi
- Friðardúfur fljúga út í loftið
- Hús dagsins: Laxdalshús, Hafnarstræti 11. (230 ára í ár)
- Að þekkja sinn vitjunartíma.
- Alvöru spilling
- Er Evrópa loksins farin að snúast gegn hinu frjálsa flæði glæpa og mannssals??
- Grænlandsstjórn lítur í vestur
- Kalifornía er rekin eins og Reykjavík
- Inflúensubólusetningar og innlagnir á sjúkrahús
Athugasemdir
það er alveg ljóst að kjarasamningar eru í hættu því að hækkanir og gengissig krónunnar eru búin að éta launahækkanirnar upp. Og ef að verkalýðshreyfingin fer af stað þá mun það þýða enn meiri þenslu og enn meiri verðbólgu með kunnuglegri niðurstöðu.
Maður vonar að þetta fari allt á besta veg því að mörg heimili landsins eru með stór íbúðarlán og ef þetta fer allt saman af stað að þá er ég annsi hræddur um að fólk sitji uppi með fasteignir sem að það getur ekki borgað af og óseljanlegar líka vegna þess að verð fasteignarinnar verður lægra en lánið á henni. Þetta lítur ekki vel út.
Pétur Kristinsson, 17.3.2008 kl. 14:53
Satt segirðu Pétur, skelfilega horfur
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.3.2008 kl. 15:01
Ég hef dundað mér við að skoða þetta blogg og get ekki annað en velt fyrir
mér hvor enginn þurfi að vinna lengur því flest allt er skrifað á hefðbundnum
vinnutíma, menn bara að dunda sér heima eða í vinnunni? væri ekki bara
best að senda þennan fýr í vinnubúðir? þar geta ósakhæfir bloggarar
gasprað.
Ævar Oddur Ævarsson (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 20:12
Hefur nú enn einn Ævarsson bróðirinn bæst í hópinn sem ofsækir mig með leiðindum á blogginu. Spurning hvort Birgir, Arnar og Ævar eigi við einhvern ættardjöful að eiga. Þessum mönnum er auðvitað bara vorkunn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.3.2008 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.