Slæmar fréttir fyrir álversandstæðinga

Verð á áli hefur hækkað um 34% það sem af er ári. Þetta kemur Landsvirkjun og íslenska þjóðarbúinu til góða. Athyglisvert að stærsti álframleiðandi heims, Kína, muni þurfa að flytja inn ál. Margir hafa haft áhyggjur af því að Kínverjar kafsigli heimsmarkaði með mikilli framleiðslu, en gleyma því að lífskjör og neysla í Kína er í hröðum vexti.
mbl.is Hækkun álverðs 34%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Já þetta eru góðar fréttir fyrir þjóðarbúið. Ekki væri verra ef 34% hækkanir kæmu fram á fiskmörkuðum. Eða í þessum peningamillifærslum sem svo margir eru að lifa á.

Ólafur Þórðarson, 6.3.2008 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband