Við erum heiðingjar

Nokkur múslímaríki hafa mótmælt kvikmynd Geert Wilders. Múslimar eru viðkvæmir fyrir trú sinni og það má ekki gagnrýna hana. Það má heldur ekki gera táknmyndir af Múhameð. En Múslimar halda ekki aftur af sér í gagnrýni sinni á önnur trúarbrögð, því allir aðrir en þeir eru fordæmdir sem heiðingjar.

Auðvitað eru þarna öfgamenn á ferð og sennilega maðurinn sem gerir kvikmyndina líka, en ég furða mig samt alltaf á því hvers vegna hófsamir múslimar eru ekki duglegri að fordæma öfgana. Það eru í raun þeirra hagsmunir, að þeir geri það. Kannski eru múslimar hræddastir allra við sína egin trúbræður. Hinir hófsömu yrði sennilega númer eitt á aftökulista öfga-islamistanna, fyrir að dirfast....


mbl.is Hollensk kvikmynd um kóraninn veldur titringi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er eðli allra trúarbragða ef þau komast í að stjórna, reyndar telja múslímar heiðingja betri en kristna því fyrst þarf að afkristna þá kristnu áður en hægt er að islama þá, heiðingja þarf bara að islama ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 10:08

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Heheh, góður punktur!

Gunnar Th. Gunnarsson, 3.3.2008 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband