Myndirnar hér að neðan eru teknar af síðu ferðaklúbbsins 4x4: http://www.f4x4.is/new/
Þarna má sjá nýbyggingar út um allt, en á Reyðarfirði var hægt að telja á fingrum annarar handar þær byggingar sem smíðaðar höfðu verið sl. 10 ár, fyrir álversframkvæmdirnar. Stóra húsið með hvolfþakinu er knattspyrnuhöllin sem vígð var sl. sumar og hægra megin við það eru 3 af 4 nýjum 7 hæða blokkum. Vinstra megin á myndinni uppi á melnum sést nýtt hverfi rísa. Hægra megin við blokkirnar (út úr mynd) er tvö önnur ný hverfi.
Álverið í byggingu árið 2006. Fyrir ofan ljósmyndarann sést í starfsmannaþorp Bechtel, bandaríska verktakans sem byggði álverið, en þar voru um 1.600 manns, flestir frá Póllandi, þegar mest var. Yst vinstra megin á myndinni sést í nýtt hverfi austast í bænum. Álverið sést ekki frá þéttbýlinu.
Álverið í byggingu haustið 2006. Hólmanes í baksýn. Strompurinn sem sést á milli kerskálanna er 78 m. hár, eða svipaður á hæð og Hallgrímskirkjuturn! Og til enn betri glöggvunar á stærð þessa mannvirkis, má benda á bryggjukantinn en hann er 400 m. langur!
Flokkur: Bloggar | 15.2.2008 (breytt 16.2.2008 kl. 01:49) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 947222
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- HEFUR HÚN ÞÁ ENDANLEGA TAPAÐ GLÓRUNNI?????????
- Veruleikafirring formanns Viðreisnar algjör
- Valkyrju-lygari.
- Það kemur ekkert gott frá þessari konu, hún ætti ekki að vera í ríkisstjórn Íslands.
- 33% foreldra ákveðin í að hafna að hluta eða alfarið barnabóluefnum
- Gaspur utanríkisráðherra
- Stríðsfrúin komin
- Ertu að kikna undan ábyrgð?
- Ekkert að frétta (14:21)
- Eftir 5 ár verða Bandaríkin eina vestræna landið.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Svíþjóð England, staðan er 1:0
- Frá KA til Þórs
- Víkingur R. - Malisheva, staðan er 1:0
- Ótrúlegt hrun Færeyinganna
- Afturelding Fram kl. 19.15, bein lýsing
- Draumamark Tryggva og Valur örugglega áfram
- Gylfi ekki í liði Víkings
- Norskur táningur til City
- Víkingur gæti mætt sama liði og Valur
- Framlengir í Kópavoginum
Viðskipti
- Skagi sér tækifæri í samþjöppun á fjármálamarkaði
- 66° Norður kynnir nýja liti af sjóstökkum
- Verðbólga hækkar í 3,6% í Bretlandi
- Mikil vaxtartækifæri í tölvuleikjaiðnaði
- Eining meðal hluthafa um þessa leið
- Hægir á verðhækkunum
- Undirliggjandi rekstur Arion sterkur
- Fór á lista yfir vinsælustu hlaðvörp Svíþjóðar
- Vaka nýr vörumerkjastjóri Collab
- Spilað á ónýtum velli
Athugasemdir
Flottar myndir. Mér finnst samt hún vera aðeins of stór þessi knattspyrnuhöll. Álverið hinsvegar mætti vera stærra.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 15.2.2008 kl. 21:31
Hey....
Þetta er höfundarréttarverndað...
Neið annars, þér er velkomið að nota þetta í þessu göfuga tilgangi..
Eiður Ragnarsson, 22.2.2008 kl. 04:53
Takk fyrir það Eiður
Ég hef mér það til málsbóta að ég vísa á þýfið 
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.2.2008 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.