Þessi gamli frasi á við mig í kvöld, í óeiginlegri merkingu. Ég ætlaði að taka mér frí frá leigubílaakstri í kvöld og setja í aðra tánna með kennurum og starfsliði Grunnskóla Reyðarfjarðar í kvöld. En nú streyma skipin í land vegna óveðursins og áhafnirnar verða að fá þjónustu.
Pöbbinn á Reyðarfirði hefur nú verið lokaður um nokkurt skeið og opnar sennilega ekki aftur fyrr en eftir 2-3 vikur vegna breytinga. Ekki er ólíklegt að sjómennirnir vilji kíkja út á meðal fólks og þá er næsti pöbb á Eskifirðí, í 15 km. fjarlægð. Ég vona bara að verktakar á vegum Vegagerðarinnar hafi sandað leiðina vel fyrir kvöldið.
Togari sigldi á land í Neskaupstað | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
Athugasemdir
hehe... ég er ekkert að kalla þessar elskur neitt. Enda veit ég ekkert um þær á Nesk.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.2.2008 kl. 18:50
Fyrir þá sjómenn sem hugsa sér til hreyfings á Mið-Austurlandi, þá er númerið hjá mér 844-9133
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.2.2008 kl. 18:56
Ég held að ritstjórar Moggablogsins séu alveg að missa það! Vegna fyrirsagnar þessarar færslu þá hefur tengingin við fréttina verið rofin! Einhverjir hafa kvartað yfir þessum landsfræga frasa sem gengið hefur manna á milli í gríni í áratugi. Þetta er efni í færslu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.2.2008 kl. 04:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.