Gamla liðið hans Eiðs, Bolton ku vera á eftir íslenska landsliðsfyrirliðanum. Eflaust er þægilegt að taka við tékkanum frá Barcelona mánaðarlega og ekki hægt að lá mönnum það að hugsa um fjárhagslega framtíð sína. En ef einhver snefill af fótboltalegum metnaði er eftir í Eiði Smára, þá velur hann það að spila. Jafnvel þó það þýði það að hann sé að spila með klúbbi eins og Bolton. Bolton var vagga hans og síðar stökkpallur á vit hærri markmiða.
Ég veit að aðdáendur Eiðs Smára vilja sjá hann spila, og það helst í ensku úrvalsdeildinni. En þeir verða jafnframt að virða vilja Eiðs sjálfs. Hann hefur e.t.v. lítið að sanna, hefur þegar orðið enskur meistari með félagsliði sínu og það tvö ár í röð. En hann á auðvitað eftir að hampa meistaradeildarbikar og einnig Spánarmeistaratitlinum. En maður veltir framtíð hans fyrir sér hjá Barcelona með Riijkard við stjórnvölina. Hollenski þjálfarinn metur Deco fram yfir okkar mann, þó Deco geti ekki rassg....
Mér hefur lengi þót Eiður vera meiri miðjumaður en sóknarmaður hin síðari ár. Á miðjunni nýtist sendingargeta hans best. Hann getur alveg verið markaskorari áfram þó hann færi sig aðeins aftar á völlinn.
Eiður Smári orðaður við Bolton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
- Heimsbyggð á leið í þrot.
- Pólitískt mjög dýr fórnarkostnaður Framsóknar við borgarstjórastól Einars
- Kristrún, Dagur og staða Þórðar Snæs
- Er verið að eyðileggja borgina?
- Ritskoðanaskipti
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.