Það eru e.t.v. ekki allir sem gera sér grein fyrir hve stórt hlutverk Fisher hefur leikið í skákheiminum. Flestir vita jú að hann var stjarna á sínu sviði en áhrif hans á framgang skáklistarinnar, bæði á fræðilega sviðinu á sínum tíma en einnig á vinsældir skákarinnar. Hann braut á bak aftur nánast óvinnandi vígi sovésku skákakademíunnar með leiftrandi sóknarstíl og hann skapaði grundvöll fyrir bestu skákmenn heims utan Sovétríkjanna að lifa á list sinni.
Á þeim tíma, þegar Fisher stóð í stappi um verðlaunafé, þá þótti það eitt og sér bera vitni um sérvisku hans. Hann ruddi brautina á því sviði sem mörgum öðrum. Fisher var auðvitað mikið veikur maður síðustu æviár sín og kannski var hann alltaf veikur, en það breytir því ekki að hann var einstakur snillingur og listamaður. Minning hans mun ávalt lifa.
Ég á skákáhuga mínum Fisher að þakka. Ég heyrði fyrst um Fisher 1971, þá 11 ára gamall. Ég hefði ekki viljað fara á mis við þau kynni, þau hafa gefið mér mikið.
Ég mæli með því að listamaður verði fenginn til þess að gera stóra höggmynd af honum og henni verði fundinn veglegur staður í Reykjavík. Það er það minnsta sem við getum gert.
Skák aldarinnar hefur þessi skák verið kölluð. Þarna er Fischer 13 ára að tefla við reyndan skákmann, Donald Byrne. Hvílík snilld!
![]() |
Bobby Fischer látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 946864
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Möguleg vísbending um líf í geimnum? Erum við ein í alheiminum?
- Útlendingamál í ólestri - öryggi borgaranna ekki fyrir hendi
- Sumarsængin göldrótta, Liverpool-spenna og 94 dagar ...
- Stríð & enginn friður
- Afþökkuðu EES
- USA "gekk í burtu" & vandi Úkraínu vex ...
- Leigubílar, bænahús, heimskuleg lagasetning og flokksræði.
- Markaðsíhlutun Viðreisnar
- Orð og gjörðir fara ekki saman hjá ríkisstjórninni
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250425
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Undirrituðu samkomulag um stofnun háskólasamstæðu
- Söfnuðu 11 milljónum á tveimur dögum
- Isavia neitar að tjá sig um bænahald í kaffiaðstöðu
- Spursmál: Stendur við aðgerðir gegn fjölmiðlum
- Efast um að það gjósi í sumar
- Veit ekki til þess að fleiri konur hafi stigið fram
- Herskip komin til Reykjavíkur
- Nýta ljósleiðara til mælinga kvikuinnskota með meiri næmni
Erlent
- Ungir Belgar í haldi grunaðir um maurastuld
- Segist hafa rætt við Xi Jinping um tollamál
- Halla fer að kistu páfa í dag
- Heimsins lengsta jarðarberjaterta bökuð í Frakklandi
- Segir að Úkraína gæti þurft að gefa eftir land til að ná friði
- 130 þúsund manns hafa vottað páfa virðingu sína
- Fimm lögreglumenn fórust í flugslysi
- Byrjaður að selja Trump 2028-varning
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.