Brautryđjandi fallinn frá

15653

Ţađ eru e.t.v. ekki allir sem gera sér grein fyrir hve stórt hlutverk Fisher hefur leikiđ í skákheiminum. Flestir vita jú ađ hann var stjarna á sínu sviđi en áhrif hans á framgang skáklistarinnar, bćđi á frćđilega sviđinu á sínum tíma en einnig á vinsćldir skákarinnar. Hann braut á bak aftur nánast óvinnandi vígi sovésku skákakademíunnar međ leiftrandi sóknarstíl og hann skapađi grundvöll fyrir bestu skákmenn heims utan Sovétríkjanna ađ lifa á list sinni.

Á ţeim tíma, ţegar Fisher stóđ í stappi um verđlaunafé, ţá ţótti ţađ eitt og sér bera vitni um sérvisku hans. Hann ruddi brautina á ţví sviđi sem mörgum öđrum. Fisher var auđvitađ mikiđ veikur mađur síđustu ćviár sín og kannski var hann alltaf veikur, en ţađ breytir ţví ekki ađ hann var einstakur snillingur og listamađur. Minning hans mun ávalt lifa.

Ég á skákáhuga mínum Fisher ađ ţakka. Ég heyrđi fyrst um Fisher 1971, ţá 11 ára gamall. Ég hefđi ekki viljađ fara á mis viđ ţau kynni, ţau hafa gefiđ mér mikiđ.

Ég mćli međ ţví ađ listamađur verđi fenginn til ţess ađ gera stóra höggmynd af honum og henni verđi fundinn veglegur stađur í Reykjavík. Ţađ er ţađ minnsta sem viđ getum gert.

 

Skák aldarinnar hefur ţessi skák veriđ kölluđ. Ţarna er Fischer 13 ára ađ tefla viđ reyndan skákmann, Donald Byrne. Hvílík snilld!


mbl.is Bobby Fischer látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband