Tíminn sjálfur að hægja á sér?

supernova

Scientists: Time Itself May Be Slowing Down er yfirskrift greinar á Blog.Wired.com. Þó ég sé þokkalegur í ensku, þá er nú full mikið torf og tæknimál í greininni svo ég skilji hana til fulls. Athyglisvert engu að síður og er ég viss um að Ágúst H. Bjarnason bloggvinur minn hefði gaman af að skoða þetta. Best að ég hendi þessum link inn til hans.

Myndin að ofan er mögnuð en ekki veit ég hvort hún er tölvugerð eða raunveruleg ljósmynd. (Image: Supernova 1994D, on the outskirts of galaxy NGC 4526. Credit: High-Z Supernova Search Team, HST, NASA)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Ja hérna hér, þetta er mjög duló dæmi, og eflaust mun meira koma í ljós, heimurinn byrjaði sem stóri hvellur og mun enda í þögn..

Linda, 4.1.2008 kl. 03:54

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hver verður merking hugtaksins "að eilífu", ef tíminn stoppar?

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.1.2008 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband