Ábyrgð þeirra sem blogga er engin á því sem aðrir kjósa að setja inn í athugasemdakerfið. Þeir aðilar eru blogghöfundi óviðkomandi. Hins vegar er ömurlegt að sjá ærumeiðandi athugasemdir, en þær koma yfirleitt frá nafnlausum hugleysingjum og auðvelt er fyrir eiganda blogsíðunnar að útiloka IP-tölur þessara aðila frá því að gera athugasemdir. Þeir sem eru dónalegir og skrifa undir nafni, sjá sjálfir um sína refsingu, en að sjálfsögðuá að útiloka þá frá athugasemdum ef þeir fara yfir strikið. Verst hvað það strik er á einkennilegum stöðum hjá sumum en það er þeirra mál svosem og segir oft meira um "ritskoðarann" en annað.
Blog.is lokar hermibloggsíðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Framtíðin er komin, og einhver vél er til sem slappar af fyrir þig
- Tæling Englands
- Sprellfyndin menning
- Draga upp ranga mynd
- Draga upp ranga mynd
- Alvöru sparnaður
- Stjórnmálaleiðtogar ydda blýanta fyrir komandi friðarviðræður
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
Athugasemdir
Jamm, þetta er léleg afsökun. Sóley fargar heiminum.
Sigurjón, 4.1.2008 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.