Ritstjórnarleg ábyrgð?

Sóley Tómasdóttir Ábyrgð þeirra sem blogga er engin á því sem aðrir kjósa að setja inn í athugasemdakerfið. Þeir aðilar eru blogghöfundi óviðkomandi. Hins vegar er ömurlegt að sjá ærumeiðandi athugasemdir, en þær koma yfirleitt frá nafnlausum hugleysingjum og auðvelt er fyrir eiganda blogsíðunnar að útiloka IP-tölur þessara aðila frá því að gera athugasemdir. Þeir sem eru dónalegir og skrifa undir nafni, sjá sjálfir um sína refsingu, en að sjálfsögðuá að útiloka þá frá athugasemdum ef þeir fara yfir strikið. Verst hvað það strik er á einkennilegum stöðum hjá sumum en það er þeirra mál svosem og segir oft meira um "ritskoðarann" en annað.
mbl.is Blog.is lokar hermibloggsíðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Jamm, þetta er léleg afsökun.  Sóley fargar heiminum.

Sigurjón, 4.1.2008 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband