Grunaði ekki Gvend

Eiður Smári Guðjohnsen.  Sjónvarpsstöðin Sýn hefur nánast verið að fullyrða undanfarna daga og nú síðast í hádegisfréttum á St. 2, að Eiður yrði í byrjunarliði Barcelona í þessum stórleik. Þennan leik hafa þeir leikið áður til þess að auka áhorf stöðvarinnar. Mér finnst hins vegar skítalykt af málinu Angry
mbl.is Real Madrid sigraði - Eiður úti í kuldanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íslenskir fjölmiðlar voru að hafa eftir spænskum fjölmiðlum...

Það þarf engar sérstakar brellur eða brögð til að fá áhorf á þennan leik drengur! Þetta er sennilega stærsti deildarleikur í heimi.

Viðar Örn (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 17:53

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Jú, drengur, það er alveg rétt hjá þér að þetta er einn stærsti deildarleikur í heimi, en fnykurinn er til staðar engu að síður

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.12.2007 kl. 18:08

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Hvernig geta þeir sagt að Madrid hafi verið mun sterkari aðilinn......Mér fannst þetta nú bara nokkuð jafnt...Madrid var aftarlega og beytti skyndisoknum...

Einar Bragi Bragason., 23.12.2007 kl. 20:07

4 identicon

Blessaður Gunni

Takk fyrir jólakveðjuna sem við fengum í gegnum pabba gamla. Gleðileg Jól og farsælt komandi ár sömuleiðis. Hver veit nema við hjónakornin komum í Reyðarfjörðinn næsta sumar, blússandi á mótorhjólunum okkar ennþá 17 ára unglingar (minnsta kosti í huganum)

Kær kveðja

                Ninna og Óskar, gömlu brýnin sem standa enn saman

Ninna (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 21:45

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gaman að sjá ykkur gömlu hjónin. Það er orðið langt síðan við höfum sést.

Shit, það eru að verða 30 ár síðan við kynntumst  Djö... er maður að verða gamall hahaha.

Það væri virkilega gaman að fá ykkur í heimsókn, þið eruð alltaf velkomin. Kær jólakveðja.

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.12.2007 kl. 22:44

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála Saxi en þetta var ekkert sérstakur leikur fannst mér. Ég held að stórstjörnusyndrómið sé farið að há Barcelona liðinu, líkt og Real Madrid fyrir 2 árum síðan. Summir þessara kalla virðast gleyma að þetta er hópleikur.

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.12.2007 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband