Sjónvarpsstöðin Sýn hefur nánast verið að fullyrða undanfarna daga og nú síðast í hádegisfréttum á St. 2, að Eiður yrði í byrjunarliði Barcelona í þessum stórleik. Þennan leik hafa þeir leikið áður til þess að auka áhorf stöðvarinnar. Mér finnst hins vegar skítalykt af málinu
Real Madrid sigraði - Eiður úti í kuldanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Dekrað við nauðgara í fangelsi
- Pæling III
- Bætt úr húsnæðisvanda heimilislausra: Sameiginlegt verkefni allra sveitarfélaga
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- Bæn dagsins...
- Orðalag og skynjun almennings
- Sjálfstæði kommúnistaflokkurinn toppar siðleysið
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Ást í strætó og skortur á GPS-hrósi
- Jafnvel ESB veit það
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Tekur upp hanskann fyrir biskupinn í Washington
- Bréf Bidens til Trumps: Megi Guð blessa þig
- Saksóknarar rannsaki embættismenn
- Nýr gróðureldur blossar upp í Los Angeles
- Rússneskt herskip gripið við njósnir við Bretland
- Könnun: Bandaríkjamenn vilja vísa milljónum brott
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
Athugasemdir
Íslenskir fjölmiðlar voru að hafa eftir spænskum fjölmiðlum...
Það þarf engar sérstakar brellur eða brögð til að fá áhorf á þennan leik drengur! Þetta er sennilega stærsti deildarleikur í heimi.
Viðar Örn (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 17:53
Jú, drengur, það er alveg rétt hjá þér að þetta er einn stærsti deildarleikur í heimi, en fnykurinn er til staðar engu að síður
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.12.2007 kl. 18:08
Hvernig geta þeir sagt að Madrid hafi verið mun sterkari aðilinn......Mér fannst þetta nú bara nokkuð jafnt...Madrid var aftarlega og beytti skyndisoknum...
Einar Bragi Bragason., 23.12.2007 kl. 20:07
Blessaður Gunni
Takk fyrir jólakveðjuna sem við fengum í gegnum pabba gamla. Gleðileg Jól og farsælt komandi ár sömuleiðis. Hver veit nema við hjónakornin komum í Reyðarfjörðinn næsta sumar, blússandi á mótorhjólunum okkar ennþá 17 ára unglingar (minnsta kosti í huganum)
Kær kveðja
Ninna og Óskar, gömlu brýnin sem standa enn saman
Ninna (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 21:45
Gaman að sjá ykkur gömlu hjónin. Það er orðið langt síðan við höfum sést.
Shit, það eru að verða 30 ár síðan við kynntumst Djö... er maður að verða gamall hahaha.
Það væri virkilega gaman að fá ykkur í heimsókn, þið eruð alltaf velkomin. Kær jólakveðja.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.12.2007 kl. 22:44
Sammála Saxi en þetta var ekkert sérstakur leikur fannst mér. Ég held að stórstjörnusyndrómið sé farið að há Barcelona liðinu, líkt og Real Madrid fyrir 2 árum síðan. Summir þessara kalla virðast gleyma að þetta er hópleikur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.12.2007 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.