Mörg tæknileg vandamál fylgja því að setja raflínur í jörð. Lengsti neðanjarðar lína í háspennukerfinu í heiminum í dag með 400 KV, er um 30 km. Þó svo íslenska flutningsspennan, 220 kV, sé ekki gríðarlega há, þá er hún samt sem áður nægjanlega há til að valda ýmsum vandræðum. Orkutap í jarðstrengjum er einnig umtalsvert meira.
Ég held að varla sé nokkur manneskja á móti því að "jarðstrengjavæða" landið, en kröfur um slíkt verða að vera raunhæfar. Í bloggi Ómars Ragnarssonar um daginn: "Að ýmsu að huga" er hann að fagna auknum áhuga á að leggja raflínur í jörðu og í athugasemdum við þá bloggfærslu má sjá athyglisvert innlegg Unnar Stellu Guðmundsdóttur, M.Sc.EE í raforkuverkfræði og doktorsnema í raforkuverkfræði.
Dýrt að grafa raflínur í jörðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 946085
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hver vill búa í íbúð þar sem útsýnið er fangelsisveggur?
- Tölum endilega um staðreyndir
- Þungt regluverk kosninga
- Rykbindiefni
- Eyðilegging Biden
- Einar Karl Friðriksson, sem var á lista Viðreisnar í Reykjavík-Norður, gerir lítið úr nauðgunarmálunum í Bretlandi, talið að um 250 þúsund stúlkum hafi kerfisbundið verið nauðgað!
- Byrlunar- og símamálið í sænska útvarpinu
- Bæn dagsins
- Herratíska : Hönnuðurinn IRIS von ARNIM spáir í vorið 2025
- Orkuöflun sem ekki hefur náðst óg pólitíkin
Athugasemdir
Sæll félagi,
Hér í Texas er nánast allt þetta kapladrasl hangandi á staurum. Rafmagn, sími, sjónvarp, kaplkerfi, ljósleiðarar, allt ofanjarðar. Ég held það sé gert vegna betra aðgengi og hér fer ósköp lítið fyrir vandamálum sem fylgja línulögnum á Íslandi, s.s. ísingu, snjóflóðum o.þ.h.;) RARIK hefur plægt þær háspennulínur sem voru í innanverðum Reyðarfirði í jörð og það er vel. Síðast þegar ég var heima gat ég ekki séð að um umtalsvert jarðrask hafi verið að ræða, enda tækni við kapallögn vel þróuð. Hvort við eigum eftir að sjá stóriðjulínuna plægða niður líka er ekki gott að segja. Línur með lægri spennu finnst mér sjálfsagt að leggja í jörð þar sem hagkvæmt er.
Jólakveðjur frá Texas í 20 stiga hita:)
Arnór Baldvinsson, San Antonio
Arnór Baldvinsson (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 16:51
Blessaður Arnór, gaman að sjá inlit þitt hér.
Sumsstaðar er þessum málum háttað þannig að aldrei yrði samþykkt hér. Þetta er ýmist í ökla eða eyra.
Ertu ennþá að vinna í tölvubransanum? Kær kveðja og gleðileg jól!
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2007 kl. 18:39
Sæll Gunnar,
Já, ég er alltaf í forritun. Hef verið að leika mér í ljósmyndun undanfarin ár - kíktu á vefinn hjá mér ef þú hefur áhuga (http://www.itakefotos.com) Við hérna sendum ykkur bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á komandi ári:)
Kveðja frá Texas:)
Arnór Baldvinsson, San Antonio
Arnór Baldvinsson (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.