Mörg tæknileg vandamál fylgja því að setja raflínur í jörð. Lengsti neðanjarðar lína í háspennukerfinu í heiminum í dag með 400 KV, er um 30 km. Þó svo íslenska flutningsspennan, 220 kV, sé ekki gríðarlega há, þá er hún samt sem áður nægjanlega há til að valda ýmsum vandræðum. Orkutap í jarðstrengjum er einnig umtalsvert meira.
Ég held að varla sé nokkur manneskja á móti því að "jarðstrengjavæða" landið, en kröfur um slíkt verða að vera raunhæfar. Í bloggi Ómars Ragnarssonar um daginn: "Að ýmsu að huga" er hann að fagna auknum áhuga á að leggja raflínur í jörðu og í athugasemdum við þá bloggfærslu má sjá athyglisvert innlegg Unnar Stellu Guðmundsdóttur, M.Sc.EE í raforkuverkfræði og doktorsnema í raforkuverkfræði.
![]() |
Dýrt að grafa raflínur í jörðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 947603
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sumarfrí frá þetta árið
- Mark Chapman vildi öðlast frægð fyrir morðið á Lennon. Robinson gæti verið þannig týpa
- Þingsetningarræður tveggja forseta
- Undanrásum haustmótsins lokið, hart barist!
- Sumri hallar
- Gamli karlinn í Hvíta húsinu.
- Upplýsingabylting internetisins verður ekki umsnúin
- Er almenningur orðinn að öfgahægrimönnum?
- Tjáningarfrelsi aðeins þegar þér hentar?
- Kúgun kommúnista í Litháen
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Varðskipið kom stjórnvana fiskibát til bjargar
- „Í Skagafirði liggur körlum hátt rómur“
- Rúmlega 500 sprengjur gerðar óvirkar
- Tveir heppnir fá um 400 þúsund krónur
- Nýr forseti Ungs jafnaðarfólks kjörinn
- Óvissan er hluti af sjarmanum
- Geislunartæki hafa verið pöntuð
- Vanfjármögnun nýs fangelsis mikið áhyggjuefni
Erlent
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
- Rússneskir drónar í lofthelgi Rúmeníu
- Íslendingur í London: Rusl, MAGA-húfur og Jesús
- Á Robinson yfir höfði sér dauðadóm?
- Níu handteknir fyrir að ráðast á lögreglu
- 21 slasaðist í sprengingu á Spáni
Athugasemdir
Sæll félagi,
Hér í Texas er nánast allt þetta kapladrasl hangandi á staurum. Rafmagn, sími, sjónvarp, kaplkerfi, ljósleiðarar, allt ofanjarðar. Ég held það sé gert vegna betra aðgengi og hér fer ósköp lítið fyrir vandamálum sem fylgja línulögnum á Íslandi, s.s. ísingu, snjóflóðum o.þ.h.;) RARIK hefur plægt þær háspennulínur sem voru í innanverðum Reyðarfirði í jörð og það er vel. Síðast þegar ég var heima gat ég ekki séð að um umtalsvert jarðrask hafi verið að ræða, enda tækni við kapallögn vel þróuð. Hvort við eigum eftir að sjá stóriðjulínuna plægða niður líka er ekki gott að segja. Línur með lægri spennu finnst mér sjálfsagt að leggja í jörð þar sem hagkvæmt er.
Jólakveðjur frá Texas í 20 stiga hita:)
Arnór Baldvinsson, San Antonio
Arnór Baldvinsson (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 16:51
Blessaður Arnór, gaman að sjá inlit þitt hér.
Sumsstaðar er þessum málum háttað þannig að aldrei yrði samþykkt hér. Þetta er ýmist í ökla eða eyra.
Ertu ennþá að vinna í tölvubransanum? Kær kveðja og gleðileg jól!
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2007 kl. 18:39
Sæll Gunnar,
Já, ég er alltaf í forritun. Hef verið að leika mér í ljósmyndun undanfarin ár - kíktu á vefinn hjá mér ef þú hefur áhuga (http://www.itakefotos.com) Við hérna sendum ykkur bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á komandi ári:)
Kveðja frá Texas:)
Arnór Baldvinsson, San Antonio
Arnór Baldvinsson (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.