Þetta mál hefur komist í heimspressuna og er það vel. Þegar maður er kominn yfir það að hneikslast á bandarískum landamærayfirvöldum, er annað hneiksli sem angrar mig í framhaldinu en það er að til skuli vera einstaklingar sem nota vetfang blogsins til þess að vera með skítaskot og leiðindi við Erlu Ósk, þolandan í þessu martraðarmáli. Ég bara skil ekki hvað þessu fólki gengur til.
Það er alltaf gaman að dusta rykið af menntskólafæreyskunni öðru hvoru. Hér er frétt af RÚV þeirra Færeyinga, Kringvarp Föroya:
Innkeypstúrur hjá íslenskari kvinnu í USA endaði í marru
Innkeypstúrurin hjá einari íslendskari kvinnu í New York endaði sum ein marrudreymur. Tá ið 33 ára Erla Óskar Arnardóttur Lilliendahl kom til JFK-flogvøllin varð hon handtikin, tí hon fyri 10 árum síðan var longri í USA enn innferðarloyvið loyvdi.
Næstu tveir dagarnar varð hon avhoyrd av myndugleikunum og henni varð eisini noktað mat og vatn. Síðan varð hon leinkjað á hondum og fótum og flutt til fongsul í New Jersey. Síðan varð hon aftur avhoyrd, mynd varð tikin og fingramerkið tikið.
Eftir næstan tríggjar dagar hjá myndugleikunum, varð Erla Óskar Arnardóttur Lilliendahl send heimaftur. Íslendska uttanríkisráðið krevur nú eina umbering frá USA.
Færeyska sprokið er yndislegt
Erla Ósk fagnar niðurstöðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Blaðamaður eða áhrifamaður? Blaðamaður vinnur meiðyrðamál
- Selja Þjóðleikhúsið og fleiri jákvæðar tillögur
- Fyrst Grænland svo Ísland?
- Fánaslagur
- Liggur ekki á landsfundi
- Titringur í Danaveldi
- Bæn dagsins
- Grundarstólpinn, ljóð frá 9. júlí 2018.
- Sýnir aðeins hræsnina og innrætið.
- Tíska : KENZO fagnar Lunar New Year
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Einn fluttur á sjúkrahús þegar eldur kviknaði í hjólhýsi
- Bjart á Suður- og Vesturlandi
- Á við Skuggahverfið
- Ekki hægt að stöðva verkið
- Ekki búið að skipa hópinn
- Eldur í iðnaðarhúsnæði á Blönduósi
- Sprengjunni eytt í Eyjafirði við birtingu
- Þorbjörg: Auðvitað algjörlega óboðleg staða
- Með lögheimili í Lokinhamradal og aldrei búið þar
- Sýnir hvað stríð er hræðilegt, ömurlegt og grimmt
- Stunginn ítrekað í búk, höfuð og útlimi
- Árekstur í Breiðholti: Tveir sjúkrabílar kallaðir til
- Samþykkja stjórnsýsluúttekt við Álfabakka
- Fimm vilja verða landlæknir
- Ekkert útkall um aðstoð borist til Íslands
Athugasemdir
ég er viss um að þeir hafa bara verið skotnir í henni og viljað skoða hana betur..enda er hún gullfalleg.......þannig að þetta hafa kannski verið pervertar
Einar Bragi Bragason., 20.12.2007 kl. 09:22
Hehe...já ágætis kenning.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.12.2007 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.