Í tilefni þess að búið er að velja bresku leikkonuna Gemmu Arterton sem hina nýju Bond-stúlku, koma hér nokkrar myndir af henni. Gemma er 22 ára gömul og var ein 1.500 umsækjendum um starfið. Á spjallvefjum í Bretlandi virðast margir þeirrar skoðunnar að stúlkan sé ekki nógu flott og sexý. Mér finnst hún voða sæt og minnir mann aðeins á Jennifer Garner, þó hún sé ekki beint lík henni. En ég veit ekki hvar Bretar fá svona háan standard á kvenlegri fegurð. Það er ekki eins og það sé þverfótað fyrir fögrum meyjum hjá þeim. Við tókum allar þær flottustu fyrir rúmlega 1000 árum síðan.
![]() |
Ný Bondstúlka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946840
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Friedman versus Trump í tollamálum
- Í tilefni af FÖSTUDEGINUM LANGA sem að er í dag: Þá væri prestum, fræðimönnum og almenningi nær að velta því fyrir sér út frá fræðilegu sjónarhorni; hvað það er sem að gerist þegar að við deyjum? Lifir SÁLIN t.d. af líkamsdauðann?
- Tilvistarglíma unga fólksins er glíma hinna eldri líka
- Pfizer FN0565
- Málfrelsið krossfest, Miðflokkurinn til bjargar
- Regluvæðingin ryður samkeppni úr vegi
- Lögfræðingarnir á Alþingi Íslendinga
- Bæn dagsins...
- Þennan hefðu Hamas myrt
- Gletta
Athugasemdir
Englendingar eru náttúrlega ein ófríðasta þjóð í heimi og ein sú keimskasta einnig....usss fordómar
Einar Bragi Bragason., 20.12.2007 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.