Ég hafði orð á því í síðasta bloggi að það væri skrítið að starf landsliðsþjálfara væri ekki auglýst þegar það væri laust. En er það e.t.v. nokkuð skrítið? Eitthvert tilefni verður stjórn KSÍ að hafa, til þess að skála í kampavíni.
Mundu áhugaverðustu þjálfararnir sækja um, ef starfið væri auglýst? Hvernig væri að koma á svona nokkurskonar "öldungaráði"? Allir tólf þjálfarar liða í efstu deild, mynda kviðdóm og fá ekki að stíga út úr húsi fyrr en sameiginleg niðurstaða er fengin um næsta landsliðsþjálfara. Ég mæli með að fundur þeirra færi fram á Hlíðarenda. Í fallegustu umgjörð sem nokkru íþróttafélagi hefur tekist að skapa í kringum sig. Þetta gæti orðið hádramastískt sjónvarpsefni og þegar "kviðdómurinn" hefur komist að niðurstöðu, þá kviknar á reykmerki við minnismerki Sr. Friðriks.
En ef við spáum aðeins í það, hverjir hafa verið landsliðsþjáfarar undanfarin ár, þá eru það mest gamlir landsliðs og atvinnumenn sem ekki hafa getið sér neitt sérstaklega góðs orðs sem þjálfarar. Atli gerði að vísu KR að Íslandsmeisturum, en sá titill var búinn að vera lengi í stjörnukortunum og það var ekkert sérstakt afrek að setja saman besta lið Íslands úr þeim leikmannahópi sem KR hafði yfir að ráða. Lítið hefur farið fyrir afrekum Ásgeirs Sigurvinssonar og Eyjólfs Sverrissonar á þjálfaravellinum.
Eina skiptið sem verulega ferskir vindar hafa blásið um íslenska landsliðið í fótbolta, var þegar Guðjón Þórðarson var með liðið. Ég hefði alveg viljað sjá hann í djobbinu.
![]() |
Íslendingar sáu aldrei til sólar í 3:0-tapleik gegn Dönum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 947231
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Íslandstombólan er hafin fyrir alvöru. Stelpurnar selja sig og landið
- Sýndu sálartjónin, ljóð frá 3. ágúst 2017.
- Hálendishitamet jafnað
- Allir 18-65 ára sæti herskyldu í Evró/Rússó styrjöld ...
- Ísland í fjárfestingaham
- Bandaríkin hafna breytingum á alþjóða heilbrigðsreglugerðinni
- Pakkinn er opinn
- Landráð í beinni útsendingu.
- Bara sama
- Mót-8. Mosó. 14. júlí, 2025.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Mun ekki hefja sundið í nótt
- Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar
- Virkni stöðug og viðvarandi gosmóða um helgina
- Úrskurðað um kærur í næstu viku
- Svalbrúsi í sumarfríi
- Ísbúð Huppu opnuð á Akureyri
- Telur að verið sé að plata þjóðina inn í ESB
- Bifreiðaverkstæði Kópavogs í Mosfellsbæ
- Landið og miðin vöktuð í veðursjá
- Formgalli útskýrir af hverju umsóknin er virk
Erlent
- Fallist á samkomulag um vopnahlé
- Trump lögsækir Wall Street Journal
- Öllum föngunum verið sleppt
- Ekki fleiri greinst með mislinga í 33 ár
- Hyggst lækka kosningaaldur niður í 16 ár
- Þrír látnir eftir sprengingu á lögreglustöð
- Neitar allri aðkomu að klámfengnu skeyti
- Myndir: Nýtt aðalsvið komið upp og hátíðin opnuð
- Evrópa hafi verið sem sníkjudýr á Bandaríkjunum
- Sagði við páfann að hann sæi eftir árásinni á kirkjuna
Fólk
- Love Island-stjörnur á leið í hnapphelduna
- Eimar dýrasta skáldskap úr einföldum orðum
- Tók að sér verkefnið eftir að Bergur féll
- Íslenskt fyrirtæki tilnefnt til Emmy-verðlauna
- Íslandsvinir eignuðust barn með aðstoð staðgöngumóður
- Fölsuð yfirlýsing frá forstjóranum á miklu flugi
- Kate Beckinsale syrgir móður sína
- Fékk nálgunarbann á fyrrverandi eiginmann sinn
- Fagnaði tilnefningunni með nektarmynd
- Leitar enn að týndum verkum móður sinnar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.