Hlakkar í sumum

Álframleiðslan stöðvaðist tímabundið í gærkvöldi. Meigum við búast við því í framtíðinni að í hvert sinn sem einhver sláttur verður á raforkukerfinu, þá fagni ákveðin hópur fólks? Ef vandræði verða í álgeiranum, þá iðar þetta fólk í sílspikuðu góðærisskinninu með hróðugu ánægjuglotti.

Hvílíkir föðurlandsvinir. Þjóðin þarf ekki óvini, þegar hún hefur þetta fólk að vinum.


mbl.is Rafmagnstruflun stöðvaði álframleiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hákon Unnar Seljan Jóhannsson

Föðurlandsvinir það er nú ekki einog við séum að tala um 100000 manna fall í Íslenska hernum þetta er nú bara smá ves í verksmiðju sem er ekki einu sinni í eigu Íslendinga. Mundi ekki túlka fólk sem trúir á erlend fyrirtæki einhverja meiri föðurlandsvini en okkur hina. Ég reyndar harma það ef það er eitthvað slæmt að ske í þessarri verksmiðju. En það gerir mig ekki að föðurlandsvin.

Hákon Unnar Seljan Jóhannsson, 20.11.2007 kl. 16:41

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Raforkukerfið er dýr fjárfesting þjóðarinnar allrar. Hagsmunir hennar eru í húfi og þeir sem fagna áföllum í kerfinu, geta varla kallað sig föðurlandsvini.

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2007 kl. 16:55

3 Smámynd: Hákon Unnar Seljan Jóhannsson

Kannski er þeirra föðurlandsást ekki bundinn í rafmagn ekki búið að virkja hana. Annars er kominn snjór í álbæinn?

Hákon Unnar Seljan Jóhannsson, 20.11.2007 kl. 17:21

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ekkert sem heitið getur

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2007 kl. 18:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband