Ég hef hvergi séð í fréttum hversu nálægt þessi halastjarna er jörðinni né í hvaða átt hún stefnir Á myndinni hér að ofan er hjúpurinn um stjörnuna sýndur í samnburði við sólina okkar og neðst til hægri er Satúrnus á sama skala.
Ef eitthvert svona ferlíki stefndi jörðinni í voða, þjónaði það þá nokkrum tilgangi að segja okkur frá því. Hvernig skyldi mannkynið bregðast við slíkum fréttum? Ef vísindamenn gæfu það út að jörðin færist eftir... segjum 20 ár? Ætli auðmenn gæfu alla peningana sína?
Halastjarna orðin umfangsmeiri en sólin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennaraâ⬦eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
Erlent
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
- 66 fórust í eldsvoða á skíðahóteli
- Gerðu árás á flóttamannabúðir á Vesturbakkanum
- Evrópa þarf nú að huga betur að varnarmálum
Athugasemdir
Auðmennirnir myndu verða enn gráðugri og nískari.
Sigurður Þór Guðjónsson, 17.11.2007 kl. 09:40
Auðmenn myndu grafa hvelfingar í fjöll eins eins og þeir gera í USA til að geyma bestu vini aðal, ef svo ólíklega vildi til að þeir dyttu á rauða takkann. Nú eða þá að þeir drifu í að láta byggja almennileg för svo hægt væri að flytja peninga og nokkra útvalda á næstu kúlu. Aldrei myndu þeir gefa peningana sína, nema smá eins og þeir hafa alltaf gert til að ná sér í afslátt og voða góða stimpilinn. Hugsaðu þér til dæmis gjafmildi stóra samrunans í dag. Afþakka brúðargjafir, setjum það í langveik börn eða eitthvað. En kannske er tjaldið niður við höfn geimskip sem fer í loftið um miðnætti. Kannske vita þeir Bónusfeðgar eitthvað sem við vitum ekki.
eigðu góðan austfirskan dag
Pálmi Gunnarsson, 17.11.2007 kl. 10:26
Eftir því sem mér skilst er þetta að meirihluta ryk og brot. Kjarninn sjálfur er pínulitla doppan sem er sirka í miðjunni. Þetta er ekki allt heill massi.
Hugrún Jónsdóttir, 17.11.2007 kl. 10:44
Sjá myndir hér af Holmes halastjörnunni og grein hér
Góð mynd hér á APOD síðunni.
Ágúst H Bjarnason, 17.11.2007 kl. 10:49
Veistu það að ef að þessi halastjarna væri að stefna á jörðina þá myndum við taka eftir því. allavega miðað við það að kvikindið er stærra en sólin
Andri (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 13:55
Ég vil frekar ímynda mér að öll dýrin yrðu vinir í skóginum
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.11.2007 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.